Laugardagur, 3. mars 2007
Örflokkur minnir á sig
Hef verið að pæla í því í morgun að þetta er alveg ótrúlegt með framsókn. Flokkurinn hefur nú síðustu 3 árin verið eins og deild í Sjálfstæðisflokknum. Nú keppast þeir við að halda sér í umræðunni með loforðalista og því að allt sem þeir voru búnir að lofa og ekki hefur komist til framkvæmda sé Sjálfstæðisflokknum að kenna. Ganga meira að segja svo langt að þeir hóta að slíta stjórnarsamstarfinu. Bíddu eru ekki að koma kosningar?
Þá treysta þeir á að allir séu búnir að gleyma öllur því sem miður hefur farið í stjórnartíð þeirra.
Þeir hafa farið með málefni Heilbrigðisráðuneytis. Þar er en ófremdar ástandi í málfengum aldraðra. Þeir liggja í hópum inn á sjúkradeildum LSH þar sem ekki eru til neinir staðir til að taka við þeim.
Þeir hafa farið með málefni Iðnaðar og viðskipta. Þeir hafa staðið fyrir því að gefa frá okkur bankanna síðan staðið ráðalausir við að koma í veg fyrir okur þeirra.
Þeir ásamt bönkunnum hrintu af stað þessari verðbólgu sem við erum enn að súpa seiðið af.
Þeir hafa barið í gegn stóriðju og nýtt álver á Austulandi sem hjálpaði til við að komað hér á verðbólgu.
Þeir hafa komið á hækkunum á þjónustu og komugjöldum í Heilbrigðiskerfinu.
Svona gæti ég haldið áfram lengi.
Ég bara trúi því ekki að fólk hafi ekki lært af reynslu síðustu 12 árum. Hvað hefur flokkurinn gert síðustu vikur sem veldur því að fylgið er að aukast?
Smá viðbót. Var að lesa þetta á www.ruv.is
Fyrst birt: 03.03.2007 12:25Síðast uppfært: 03.03.2007 12:29Auðlindamál: Framsókn standi við sitt
Framsóknarmenn lyftu ekki litla fingri til að tryggja sameign þjóðarinnar á auðlindum í starfi stjórnarskrárnefndar, segir Össur Skarphéðinsson, fulltrúi Samfylkingarinnar í þeirri nefnd. Þeir verði látnir standa við stóru orðin. En stóru orðin eru hótanir Framsóknarflokksins um að slíta ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn verði ekki staðið við stjórnarsáttmálann.
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra reið á vaðið með yfirlýsingar á Alþingi á fimmtudag um að framsóknarmenn myndu gera kröfu til þess að stjórnarsáttmálinn verði efndur. Guðni sagði við stjórnarandstöðuna að hún hefði sýnt málinu mikinn skilning í fyrra og ég trúi því, sagði varaformaður Framsóknar, að þeir séu menn sinna orða og drengir góðir.
Jón Sigurðsson, formaður flokksins, tók undir orð Guðna í þinginu þennan dag og ítrekaði kröfuna í flokksfundarræðu sinni daginn eftir en sagði þá jafnframt í útvarpsviðtali að í ríkisstjórninni væri sátt. Siv Friðleifsdóttir gekk lengst því hún hótaði stjórnarslitum.
Sjálfstæðisráðherrar láta sér fátt um finnast. Geir Haarde forsætisráðherra vill alls ekki tjá sig um málið í dag og segist leyfa framsóknarmönnum að ljúka sínu þingi en hann ætli sér að tala við Jón Sigurðsson, formann Framsóknarflokksins, eftir helgi.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir í Fréttablaðinu að stjórnarskráin sé hafin yfir atkvæðaveiðar og óviðeigandi að nota hana til að hífa sig upp um nokkur prósentustig í skoðanakönnunum eða kosningum.
Jón Sigurðsson: eigum að taka ákvarðanir varðandi ESB aðild á eigin forsendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Formaðurinn sagði skýrt og greinilega í gær með festu í rómnum að hjá Framsóknarflokknum væri manngildi ofar auðgildi. Þetta átti ef til vill að vera brandari..... en ég heyrði engan hlátur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2007 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.