Mánudagur, 7. apríl 2014
Nei takk! Þetta fólk á ekki að taka ákvörðun fyrir mig.
Með fullri virðingu þá eru Vigdís Hauksdóttir og Páll Vilhjálmsson ekki fólk sem ég treysti til að ákveða hluti fyrir mig! Og þarna gleypir Vigdís eins og venjulega upp eitthvað sem fyrirspyrjandi nefndi á fundinum og svo gerir hún orð hans að sínum og veit ekkert um vinnu bak við skýrsluna.
Skýrslar styrkir okkur sem viljum klára viðræður og sjá hvaða samningum er hægt að ná. Enda með fullrivirðingu þá vita helstu andstæðingar viðræðna við ESB í raun ekkert um hvað þau eru að tala! Ég er ekki að halda því fram að ég viti meira en ég vill sjá samning á borðinnu því að eg er búinn að fá nóg af reglulegum hrunum hér á 10 ára fresti. Ég er þreyttur á háum vöxtum, verðbólgu og reglulegum verðbólguskotum. Ég er þreyttur á skorti á samkeppni, fákeppni og einokun sem hefur verið haldið hér við til að mylja undir nokkrar ættir hér. Ég er þreyttur á því að hér séu tollar á vörum sem við flytjum inn og innflutninghöft. Ég er þreyttur á að það sé tollur á fullunnum matvörum sem við seljum erlendis sem koma í veg fyrir að hér sé hægt að skapa fleiri störf. Því vill ég sá samning við ESB og hvort að hann gæti samrýmst markmiðum og skapað hér nýja framtíðarsýn. Ekki aftur 2006 eins og Heimssýn og ríkistjórnin stefnir nú á með gervigengi á krónu og svo að viðbættum höftum.
Skýrsla óþekkta embættismannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 969275
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það blasir við af orðum Vigdísar, að hún er búin að kynna sér skýrsluna, Magnús, en ekki hann þú.
JVJ.
PS. Viltu fá Kýpurvexti hér?
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 7.4.2014 kl. 18:16
Hvílík vanmetakennd sem kemur fram í þessu svari JVJ. Ísland er ca. í 15. sæti hjá oecd en Kýpur væri í grennd við það 25., væri landið þar með. Hvers vegna andstæðingar ESB vilja bera Ísland saman við botninn í ESB er mér hulin ráðgáta. Við myndum fá svipaða vexti og þau lönd sem við berum okkur helst saman við - og fengjum þá að afloknum samningum. Spurningin er svo hvort þjóðin myndi segja já ...
Matthías (IP-tala skráð) 7.4.2014 kl. 20:20
algjörlega sammála þér Magnús
Rafn Guðmundsson, 7.4.2014 kl. 22:14
Matthías, dæmi Kýpur sýnir, að það er ekkert sjálfkrafa furðuverk sem lætur evrulönd hafa lága vexti. Það er ekkert sjálfgengi í dæminu, og bankarnir geta þess vegna haldið áfram að okra, eins og þeir gera hér og hirða tugi milljarða króna í hagnað árlega.
Svo eru sumir að atast út í sjávarútveginn vegna hagnaðar þar, en þegja um bankana og Framtakssjóð Íslands, sem frá 2009 hefur hirt hátt á 3. tug milljarða í hagnað!
Einn útvarpsmaður var að röfla yfir 2,7 milljarða hagnaði stærsta útgerðarfélagsins hérlendis, HB Granda, og sagði að hluthafarnir ættu að borga fólki betri laun! En meðal-árslaun fyrir hvert fullt starf þar voru 11 milljónir á síðasta ári. Og eftir rúml. 4 milljarða skatta og veiðigjöld HB Granda vegna ársins 2013 guldu hluthfarnir svo 540 millj. kr. fjármagnstekjuskatt af arðinum.
Farið nú, evrókratar, að reyna að beina gagnrýni ykkar að bönkunum, sem skapa hér engan gjaldeyri, ólíkt útgerðinni, og vogið ykkur ekki að segja, að háir vextir hér leiði okkur nauðsynlega inn í evrópska stórveldið, á meðan þið opnið aldrei munn og takið aldrei upp penna til að gagnrýna bankana hér jafn-harðlega og þeir eiga skilið. Meðan allir þegja, halda bankarnir bara áfram að okra á okkur. En að þið viljið þá kalla á Stóru-Mömmu í Brussel, er kannski bara eitthvað sem liggur í krataeðlinu.
Jón Valur Jensson, 7.4.2014 kl. 22:40
Magnús, þú nefnir yfirleitt Evruna vegna stöðugleika, lítillar verðbólgu og lágra vaxta. Skoðaðu þetta línurit vegna vaxtanna:
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/e/ea/Long-term_interest_rates_of_eurozone_countries_since_1993.png
Þau lönd sem voru með háa vexti (10 ára skuldabréf) fyrir Evruna sprungu út aftur eftir 2008, þegar falsið bakvið Evrukerfið opinberaðist: Fasteignabólan á Spáni osfrv.
Stöðugleikinn er í stöðnuninni, vöxtur er nákvæmlega núll. Verðhjöðnun (mínus verðbólgan) líka.
En þú nefnir vísvitandi ekki atvinnuleysið, í nokkrum helstu löndunum, Ítalíu og Spáni er unga fólkið sem Samfylkingin þykist heilla með um 50% atvinnuleysi, en atvinnustig er einmitt breytileykinn sem tekur við ef gengið er fast. Af hverju auglýsir þið ekki bara, við viljum engan vöxt, ofurhátt atvinnuleysi ungs fólks og stöðuga ánauð?
Ívar Pálsson, 7.4.2014 kl. 23:18
þreyttur Magnús er ég á óvönduðum aðferðum Samfylkingarinnar frá fyrstu tíð. Við viljum fá að búa í okkar landi,laus við friðspilla sem virðast ganga fyrir Mill &Millj. og er ekkert heilagt nema þessi Brusselelíta.
Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2014 kl. 23:24
Magnús, tollar á vörum og innflutningshöft eru algerlega í okkar höndum. Af hverju losaði Samfylkingin um það til að gleðja þig? Tollar á útflutning eru litlir vegna EES og myndi lítið breytast við inngöngu í ESB.
Ívar Pálsson, 7.4.2014 kl. 23:40
Þetta átti að vera: Af hverju losaði Samfylkingin EKKI um það til að gleðja þig? (þegar hún gat það)
Ívar Pálsson, 7.4.2014 kl. 23:42
Andstæðingar Evrópusambandsins eru miður sín vegna þess að Alþjóðastofnun hefur hafnað öllum þeirra málflutningi í vandaðri skýrslu.
Með vexti í Kýpur sérstaklega - þá eru þeir í raun mjög lágir. Ef haft er í huga bankavesinið fyrir rúmlega ári.
Sérstaklega lágir td. í samhengi við Ísland og bankahrunið þar. Hvað fóru vextir í hér? Um 20% eða meira!
Þetta eru í raun bara lágir vextir í Kýpur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.4.2014 kl. 01:01
Magnús Helgi
Aðalástæða þess að þetta góða fólk tekur ákvarðanir fyrir þig er sú að
Samfylkingin skíttapaði í síðust kosningum til þings.
Of margir (en þó ekki nógu) vildu ekki sjá þann flokk á Alþingi.
Líklega vegna þess að flokkurinn stundaði rógburð gegn
þeim atvinnuvegum sem við lifum að mestu á. Það fer ekki vel í sumt
fólk en gleður auðvitað aðra t.d. þig.
Snorri Hansson, 8.4.2014 kl. 04:41
Auðvitað eigum við að klára þetta mál, það er hrein fásinna að vilja ekki klára viðræður.
Það er góður möguleiki á að þarna leynist mesta kjarabót sem möguleg er fyrir almenning; Ekki smuga á að maður hlusti á og láti málin ráðast af bullinu í Vigdísi,JVJ og öðrum af þeirra sauðahúsi. Það er alveg augljóst að þeirra tal keyrist allt fram af púra hatri og rugli.
Ef þessir andstæðingar eru svo vissir í sinni sök, þá ættu þau að vera óð í að klára viðræður í stað þess að vera eins og naut í flagi og reyna að stoppa þetta með öllum ráðum/óráðum.
DoctorE (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 08:53
Rétt hjá Doctornum. Málið er að nei sinnar eru skít hræddir við að klára viðræðurnar því það er bara góðar líkur fyrir því að við fáum góðan samning.
brynjar (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.