Leita í fréttum mbl.is

Hvað hefur heimurinn gert?

Þó maður sé á því að Saddam hafi verið illmenni og allt það, þá fer maður að velta fyrir sér hvaða öflum hann var að reyna að halda niðri og þá um leið hverng Írak er að verða til. Þarna virðist vera óheyrilegur fjöldi af Írökum og annarra þjóða kvikindum sem eru tilbúin að beita ógeðslegum aðferðum til að halda á lofti einhverjum málstað sem snýst aðalega um valdabaráttu. Öll þessi morð og ógeðslegheit held ég að geri það að verkum að Írak undir stjórn Saddams var þó skömminni skárra. Og þetta ætti að kenna Bandaríkjamönnum að svona aðgerði eins og að ráðsta inn í annað ríki hefur yfirleitt í för með sér en meiri hörmungar fyrir almenning þar.

Merkilegur pistill hjá www.jonas.is í dag um afstöðu Bandaríkjanna til innrása í önnur lönd:

04.03.2007
Terroristaþjóðin
Bandarísk könnun hefur leitt í ljós, að þjóðir múslima eru ekki hlynntar hryðjuverkum. Hins vegar sker ein þjóð sig úr. Fjórði hver Bandaríkjamaður telur oft eða stundum rétt að beina loftárásum að óbreyttum borgurum. Svo há prósenta þekkist hvergi annars staðar í heiminum. Því er rangt að saka þjóðir múslima um dálæti á hryðjuverkum. Nær er að saka Bandaríkjamenn um slíkt. Það er ekki bara ríkisstjórn Bush, sem ber ábyrgð á stríðsglæpum ríkisins, heldur stendur þar þétt að baki stór hópur trúarofstækismanna og annarra kjósenda. Sjá grein í Christian Science Monitor.


mbl.is Hópur öfgamanna í Írak birtir myndband er sýnir aftöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband