Sunnudagur, 4. mars 2007
Eykst mengun eða ekki?
Samkvæmt þessu eru Alcan og Umhverfisstofnun að plata okkur illilega. Því heyrði fulltrúa frá umhvefiststofnun segja eftirfarandi:
"Heilsuspillandi loftmengun hverfandi frá álverum"21.febrúar 2007 - kl. 10:54Athuganir í Evrópu leiða í ljós að svifryksmengun hvers konar spillir heilsu meira en önnur loftmengun. Þetta segir Þór Tómasson, efnaverkfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Slík loftmengun komi helst frá umferð og nagladekkjum sem fræsa upp malbik. Þór segir að svifrykið geti valdið kvillum í öndunarvegi óháð innihaldi en menn beini einnig sjónum að samsetningu þess. Þór segir að heilsuspillandi loftmengun frá álverum sé hverfandi og verulegar framfarir hafi orðið við þróun þurrhreinsibúnaðar síðustu tíu til fimmtán árin. Þannig sé flúormengun 400 þúsund tonna álvers minni nú en frá 30 þúsund tonna álveri fyrir 30 til 40 árum"
Síðan finnst mér út í hött eins og fulltrúar Framsóknar hafa ítrekað verið að tala um að leyfi fyrir stóriðju sé alfarið á hendi viðkomandi sveitarfélags. Þetta snertir allt landið. Sem og hnattrænt.
Mengun frá Alcan eykst við stækkun
4. mars 2007
Í Fréttablaðinu 25. janúar síðastliðinn var því haldið fram að mengun frá stækkuðu álveri Alcan í Straumsvík yrði svipuð og fyrir stækkun. Fréttin virðist byggð á yfirlýsingum bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Alcan eftir að samkomulag hafði náðst um tillögu að deiliskipulagi vegna stækkunar. Þetta finnst mér merkileg niðurstaða í ljósi þess að losun flestra mengandi efna meira en tvöfaldast eftir fyrirhugaða stækkun Alcan úr 180.000 tonnum í 460.000 tonn.
Þegar innt var eftir upplýsingum hjá Hafnarfjarðarbæ um mengun fyrir og eftir stækkun, benti upplýsingafulltrúi bæjarins á þrjá mismunandi staði þar sem finna mætti þessar upplýsingar. Í grænu bókhaldi Alcan fyrir 2005 má lesa um losunina það árið. Starfsleyfi fyrir 460.000 tonna álveri segir til um hámarkslosun frá stækkuðu álveri. Í bókun starfshóps Alcan og bæjarins eru sett sérstök markmið varðandi losun brennisteinstvíoxíðs. Með því að taka lægstu gildin úr þessum þremur heimildum fæst varfærnislegt mat á losun mengandi efna eftir stækkun.
Segir mengun frá Alcan aukast við stækkun
Innlent | mbl.is | 4.3.2007 | 14:08
Eftir stækkun álversins í Straumsvík verður losun gróðurhúsalofttegunda frá því meiri en frá öllum samgöngum á Íslandi, segir Stefán Georgsson, verkfræðingur og íbúi í Hafnarfirði, m.a. í grein sem birt er á vef samtakanna Sól í straumi í dag.
Segir mengun frá Alcan aukast við stækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Vill að flokksþingi verði flýtt
- Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
- Snæfellsjökull getur gosið
- Mjög þungt hljóð í fólki
- Drógu lærdóm af síðasta gosi
- Virðing sé stofnuð af starfsmönnum
- Vín beint úr vatnskrönum
- Mikið um hálkuslys og alvarleg brot
- Íslendingar ekki duglegir að fara í inflúensubólusetningar
- Kölluð út á mesta forgangi
Erlent
- Ég á 10-15 vini sem eru búnir að missa allt
- Mun loka landamærunum
- Myndskeið: Heimili Parísar Hilton brunnið til kaldra kola
- Vilja reisa fleiri loftvarnabyrgi
- Fáránleg vegferð Trumps sýni mikilvægi Grænlands
- 22 handteknir og rannsókn á upptökum hafin
- Dæmd fyrir svívirðilegt brot
- Flugritar hættu að virka mínútum fyrir slysið
- Óskar föður sínum dauða í fangelsi
- Kallar eftir rannsókn á vatnsleysi
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
af http://julli.blog.is/blog/julli/entry/137697/?t=1173024607#comments
"Eftir stækkun álversins í Straumsvík verður losun gróðurhúsalofttegunda frá því meiri en frá öllum samgöngum á Íslandi" segir í greininni.
Ég segi: Eftir stækkun álversins í Straumsvík verður losun gróðurhúsalofttegunda frá því miklu minni heldur en ef það væri annarstaðar og rafmagn framleitt í það með kolum eða olíu."
Jóhanna Fríða Dalkvist, 4.3.2007 kl. 16:14
þetta er einmitt málið sem fólk virðist ekki vera að átta sig á. Álið verður framleitt einhversstaðar, það er alveg ljóst, álframleiðsla í heiminum kemur bara til með aukast næstu 40 til 50 ár.
Jóhanna Fríða Dalkvist, 4.3.2007 kl. 16:16
En nú var verið að ræða um að í Afríku sé um það bil 90% af endurnýtanlegri orku ónotuð í dag. Hér erum við þegar búin að nýta um 60% af allri orku sem við höfum tiltæka. Afhverju ekki að bíða aðeins og sjá hvort og þá hvað við þurfum að nota orkuna í. Við erum nú ekki á hornösinni. Við erum ein ríkasta þjóð í heimi. Því höfum við nógan tíma
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.3.2007 kl. 16:42
hér er mín skoðun
http://thordursteinngudmunds.blog.is/
Þórður Steinn Guðmunds, 4.3.2007 kl. 21:53
Einfaldlega af því að þá missum við það sem við þegar höfum. Við getum beðið með að byggja fleiri álver, en leyfa þeim að þróast sem þegar eru komin. Það er betra að hafa fá stór heldur en fleiri lítil. Það eru meiri líkur á að stór lifi af áfall heldur en lítil, svo ef við erum einungis með nokkur lítil, þá eru meiri líkur á að öll eggin brotni ef karfan dettur.
Jóhanna Fríða Dalkvist, 5.3.2007 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.