Leita í fréttum mbl.is

Á Siv að segja af sér?

Sigurður Kári sagð að honum þætti það eðlilegt miðað við alvarleika ummæla hennar. Nú keppast allir framsóknar menn með við að draga úr þessum ummælum og vilja meina að þetta hafi ekki verið það sem  hún sagði. Gaman að sjá hvernig þetta fer:

Vísir, 04. mar. 2007 12:41

Sigurður Kári vill að Siv segi af sér

Sigurður Kári Kristjánsson segir að Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra eigi að segja af sér, hvort sem hún hafi meint eða ekki ummæli um að það varðaði stjórnarslitum ef Sjálfstæðismenn samþykktu ekki auðlindaákvæði í stjórnarskrá. „Mín skoðun er sú að í öllum alvöru ríkjum að ráðherra sem fer fram með þessum hætti að honum er nú varla sætt", sagði Sigurður.

Þá sagði Sigurður að hann teldi engar líkur á að slíku ákvæði yrði komið á á kjörtímabilinu. Þessi orð lét Sigurður falla í Silfri Egils. „Ætla menn að fara að breyta stjórnarskránni, hugsanlega umbylta núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi og atvinnugreininni þegar það eru tíu dagar eftir af þinginu - ég get ekki ímyndað mér það", sagði Sigurður enn fremur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nei. Siv á alls ekki að segja af sér. Hversvegna á hún að segja af
sér fyrir það að krefjast að stjórnarsáttmálinn sé haldinn?

Skil ekki ruglið í Sigurði Kára í dag.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 4.3.2007 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband