Laugardagur, 26. apríl 2014
Þetta er furðulegt!
Eins og fréttin hljómaði í morgun þá skildi ég vel að Framsókn hefði hafnað hugmyndum um að stækka framboðið með því að leggja áherslu á að bjóða flugvallarvinum aðkomu að framboðinu! En eins og þessi yfirlýsing formanns Kjördæmissambands Framsóknar hljómar voru þeir tilbúnir í allt sem Guðni stakk upp á.
Ég hefði betur ekki verið að hrósa þeim á facebook í morgun fyrir að láta Guðna ekki eftir einsdæmi um hverjir væru á listanum og eðli framboðsins. Nú kemur í ljós að þeir voru bara alveg tilbúnir í það. Hverskonar flokkur er það þar sem nokkrir menn taka ákvörðun um áherslumál flokksins og hverjir eiga að skipa framboð af hálfu hans.
Er Framsókn virkilega á því að fyrir fólk t.d. í Breiðholti eða Grafarholti sem er í umferðahnútum á morgnana og kvöldin, sé það aðalatriði að Reykjavíkurflugvöllur sé þar sem hann er óbreyttur. Ætli það séu ekki önnur mál sem brenna á þeim. Reykjavikurflugvöllur leggur sjálfan sig niður smátt og smátt. T.d. var ég að fatta að fyrir svona 30 árum flaug maður reglulega innanlands. En nú eru komin um 15 ár síðan ég flaug síðast. Því það er svo miklu betra að vera á bíl t.d. á Akureyri til að komast eitthvað um og það eru ekki nema hvað 3 eða 4 tíma sem maður er á leiðinni þangað. Eins er flugið svo dýrt nema að maður bóki það með löngum fyrirvara.
Var á ferðinni úr Grafarholti um daginn. Ég var um 30 mínútur um klukkan 9 að komast niður í Miðbæ. Fór um daginn upp á Keflavíkurflugvöll og var um 40 mínútur á leiðinni.
Flugvöllurinn verður áfram næstu árin það er vitað. Það er nefnd að fjalla um þetta mál. Þetta ætti ekki að vera kosningamál núna.
Höfnuðu ekki hugmynd Guðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
"Það er nefnd að fjalla um þetta mál. Þetta ætti ekki að vera kosningamál núna," segirðu, greinilega hræddur við vilja 73% borgarbúa og 82% landsmanna sem vilja halda flugvellinum á sínum stað --- og fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar (tæp 70.000 manns) ber að sama brunni. En nei, Gnarristar og Samfylkingin og útfrymi þeirra vilja ekki, að fólkið fái að ráða, skýla sér á bak við "nefnd" og svikasátt vinstri manna við innanríkisráðherrann sem sjáf hafði sýnt af sér linkind í þessum flugvallarmálum í borgarstjórn!
Jón Valur Jensson, 26.4.2014 kl. 15:05
Síðan hvenær tekur það 3 tíma að aka frá Reykjavík til Akureyrar?
Ef svo væri yrði meðalhraðinn að vera tæplega 130 kílómetrar á klukkustund og hvergi stoppað á leiðinni !
Sönnu nær er að ætla sér minnst 5 tíma til ferðarinnar í allt og stansa minnst tvisvar á leiðinni.
Það þýðir að það er dagsverk og vel það að fara fram og til baka ef menn ætla að keyra.
Meðan Reykjavíkurflugvöllur er þar sem hann er er Akureyri í raun hluti af borgarsamfélaginu Reykjavík-Akureyri, en alþjóðlegur mælikvarði á "virkt borgarsamfélag" (FUA, Functional Urban Area) er að mannfjöldinn sé minnst 15 þúsund og að það taki mest 45 mínútur að fara frá jaðri til miðju þess.
Ómar Ragnarsson, 26.4.2014 kl. 17:06
Ómar hafði ekki tímamælt þetta. En skv. vegagerðinni eru 388 km til Akureyrar. Og það gerir um 4 tíma ef maður er rétt um það bil á hámarkshraða.
Annars ef maður flýgur þá þarf maður að mæta hvað hálftíma, klukkutíma fyrir flug. Flugferðinn minnir mig að sé um 50 mínútur og svo er maður tíma að koma sér frá flugvél í bíl ef maður hefur leigt hann eða er sóttur og svo eru hvað 10 mínútur niður í Miðbæ Akureyra þannig þetta gera örugglega um 3 tíma
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.4.2014 kl. 18:27
Svo er það nú bara spurning hvaða erindi maður á út á land yfirleitt?
E (IP-tala skráð) 26.4.2014 kl. 19:45
Og ekki hefur Maggi enn anzað ábendingum mínum!
Jón Valur Jensson, 27.4.2014 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.