Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkjamenn búnir ađ ná ţví sem ţeir ćtluđu!

Skv. ţví sem ég las inn á www.jonas.is ţá eru Bandaríkjamenn örugglega tilbúnir ađ fara um leiđ og ţeir hafa tryggt varnir fyrirtćkja sinna sem fá ađgang ađ olíulindunum í Írak í 30 ár.

 

05.03.2007
Ţeir náđu olíunni
Leppţingiđ í Írak hefur samţykkt ađ fela olíulindir landsins til ţrjátíu ára í hendur bandarískra olíufyrirtćkja. Ţar međ hafa Bandaríkin náđ ţeim árangri, sem í upphafi var stefnt ađ međ ţví ađ fara í blóđugt stríđ gegn saklausri ţjóđ. Ţótt leppstjórnin verđi síđar ađ fara og allar hennar gerđir marklausar gerđar, mun stjórn Bandaríkjanna hengja sig í ţessa ákvörđun ţingsins og heimta, ađ viđ hana verđi stađiđ. En ţađ er ekkert ađ marka lög, sem leppstjórnin koma gegnum ţing undir ţrýstingi frá ţeim her, sem ver leppstjórnina fyrir almenningi í landinu.


mbl.is Auknar líkur á ađ Íranar taki ţátt í Íraksráđstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi síđa er bara rugl, innantómar öfga stađhćfingar trekk í trekk. Skrifađ af einstaklingi sem greinilega hefur engan skilning á ástandinu í írak.

Mbl fréttin sýnir fyrst og fremst stefnubreytingu (vonandi) hjá BNA mönnum, hroki og „ţeir á móti okkur“ hugsunargangur gengur ekki.

Gísli (IP-tala skráđ) 6.3.2007 kl. 00:09

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţú verđur ađ afsaka ef ég skil ţig rétt en ég get nú ekki fallist á ađ Bandaríkin sé međ stefnubreytingu. Ţví ađrar fréttir síđustu daga hafa snúist um ađ Bandaríkin eru ađ reyna ađ tengja Írani viđ öll ţau hryđjuverk sem framin eru í Íran. Og heiminum ef út í ţađ er fariđ. Og síđast en ekki síst hafa ţeir veriđ ađ íhuga innrás í Íran. En til ađ tryggja ađ Bandarísk fyrirtćki fari nú ađ njóta afraskturs innrásar ţeirra í Írak ţá eru ţeir tilbúnir ađ setjast niđur međ Írönum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.3.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband