Mánudagur, 26. maí 2014
Kjósa Sjálfstæðismenn í Kópavogi - Varla eftir að hafa lesið þetta
Var að lesa grein frá frambjóðanda Dögunar í Kópavogi. Ekki það að ég hefi áhuga á því framboði og mun ekki kjósa þau en greinin rifjaði upp atriði sem fólk ætti að hafa í huga:
Að borga niður skuldir
Skuldastaða Kópavogsbæjar er alvarleg og um það getum við Ármann verið sammála um. En hverju er um að kenna? Var Mídas ekki í vinnu hjá Golíat þegar:
1. Tekin var sú stórkostlega ákvörðun að leigja af einkahlutafélagi stórkostlegar byggingar í Kórnum og byggja upp í anda Sjálfstæðismanna, einkaframtakið skyldi nú aldeilis fá að blómstar. En hvað kostaði þessi ævintýramennska frjálshyggjunnar? 7.0 milljarðar í skuld. Engar tekjur. Mídas orðinn að köldum og ósveigjanlegum gullklumpi, sem skilar ekki krónu í bæjarsjóð?
2. Eigum við að ræða Glaðheima? Úbbs! Golíat með Mídas sér við hlið, var hræddur um að einkaframtakið væri að fara framúr sér og ákvað að redda því á kostnað okkar Kópavogsbúa. Það eru 12 milljarðar þar sem þarf að borga af? Snillingar!
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi, hælir sér af góðri fjármálastjórn þá ættu Kópavogsbúar að staldra við og spyrja sig spurninga:
1. Af hverju er bæjarsjóður með 44 milljarða í skuld eftir áralanga stjórnun fjármálasnillinganna?
2. Hvað hefur hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um einkaframtak kostað skattgreiðendur í Kópvogi?
3. Hefur verið auðvelt að finna fjármagn til launahækkana úrvalsliðsins, meðan fatlaðir og öryrkjar þurfa að búa við skerta þjónustu? Sjá hér
Þetta ætti fólk að hafa í huga í Kópavogi þ.e. að Íhaldið með Framsókn stóð fyrir brjálæðinu hér í Kópavogi fyrir hrun og komust aftur til valda nú eftir að meirihluti þeirra sem tóku hér til eftir 2010 sprakk. Það eru sömu menn sem að mestu fara en með völd í Sjálfstæðisflokknum.
Gefum honum verðskuldað frí í Kópavogi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 969274
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég held að það hafi ekki hvarflað að nokkrum manni að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi.
Hreinn Sigurðsson, 26.5.2014 kl. 14:04
Allt í lagi að benda öðrum á hvernig þeir hafa hagað sér hingað til! Skildu bæinn eftir fyrir síðustu kosningar með um 240% skuldir sem er með því mesta á landinu. Á eftir að skrifa svipaða grein um Framsókn líka
P.s. auðvita veit fólk hvaða flokk ég ætla að kjósa en þegar ég fæ svona lesningu í hendurnar vill ég benda fólki á það! En það skal samt sagt að nú þurfti ég að velta mínu vali fyrir mér. Það lá ekki alveg ljóst fyrir
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.5.2014 kl. 14:48
Jæja þá er atið byrjað! Sjálfstæðisflokkurinn gjörbreytti bænum með myndarlegu átaki upp úr áttunda áratugnum. Við búum að því enn þá og hann mun njóta þess í komandi kosningum.
Helga Kristjánsdóttir, 26.5.2014 kl. 16:27
Eins og ég man þetta var þetta áður eini bærinn sem tók myndalega á t.d. leikskólamálum, málefnum þeirra sem minna höfðu og fleira fyrir valdatöku sjálfstæðismanna. Hér hefur síðan verið metnaður fyrir stöðugri útþennslu sem við sem hér búum fyrir höfum í raun ekkert grætt á. Hér eru t.d. flest öll gjöld jöfn eða hærri og sveitafélagið skuldar hvað 40 milljarða eða meira? Kópavogur byggðist upp af þeim sem voru hraktir burtu úr Reykjavík því þeir fengu ekki að byggja hjá Sjálfstæðismönnum þar. Kópavogur var frægur t.d. fyrir frábæra heimþjónustu við aldraða. Afi minni naut þess. Félagsstarf aldraðra um allt land hefur tekið mið af því sem Kópavogur byrjaði á. Vissulega voru götur og annað eitthvað sem mætti afgangi á þessum tíma en bæjarfélagði lagið meiri áherslu á leikskóla og annað. Enda voru verðbólgutímar þá. Sjálfstæðisflokkurinn og hækja þeirra Framsókn tóku við þegar að Ísland var að ganga í EES samstarfið og hér fór að batna ástandið almennt á landinu. Og auðvita naut Kópavogur þess að laun og þar með skattar hækkuðu og meira kom í sjóðina. En þú Helga ert sennilega alveg búin að gleyma spillingunni sem hér varð líka i kjölfarið eins og greiða semi við ákveðin verktakafyrirtæki og byggingarfyrirtæki sem voru með eigendur í réttum flokki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.5.2014 kl. 22:36
Hef aldrei séð neitt um sérstakan greiða við samflokks menn sína.
Helga Kristjánsdóttir, 27.5.2014 kl. 21:18
Ekki það! Mannst þú ekki eftir því þegar kom í ljós að Klæðning fékk hér öll verktakverk sérstaklega þau sem þurfti ekki að bjóða út sem og að Gunnar átti fyrirtæki þá. Mannst þú ekki eftir verkunum sem dóttir hans fékk hér um árafjöld. Sást þú aldrei myndir frá þorrablótum og fleira hjá Sjálfstæðismönnum þar sem stærsti hluti þeirra sem sáust þar voru byggingarverktakar og verktakar svona almennt. Ef ekki þá er ég hissa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.5.2014 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.