Fimmtudagur, 29. maí 2014
Hugmyndaskortur Framsóknar í Kópavogi! - Kosningabaráttan í Kópavogi kafli 1
Eins og ég hafði boðað í fyrra bloggi ætla ég að fjalla um ótrúlegt hugmyndaleysi sumra flokka í Kópavogi. Byrjum á Framsókn. Það er nokkuð ljóst að þeir hafa í stað þess að vinna að sínum hugmyndum um stefnu og markmið fyrir Kópavog, sparað sér sporin og þess í stað bara lesið efni sem hefur komið frá Samfylkingunni og coperað það eða reyna að toppa það.
Kíkjum á dæmi.
Í byrjun mars þá birtist grein eftir oddvita Samfylkingarinnar í Kópavogi þar sem hann talaði um Betri Kópavog sem síðar varð slagorð og stefna Samfylkingarinnar í Kópavogi. t.d. má nefna þessa grein:
Og síðar hefur allt efni frá Samfylkingunni sem ég hef séð verið merkt þessu slagorði
Framsókn var ekki að flækja hjá sér málin. Höfðu reyndar gefið út flokksblaðið sitt Framsýn í apríl þar sem þar sem ekkert slíkt stóð. En allt í einu í mái fara þeir að birta auglýsingar og slagorð þar slagorðið þeirra er. X B fyrir ennbetri Kópavog. Ekki voru þeir að leita langt heldur stunda það sem þeir eru vanir að toppa allt hugsunarlaust sem aðrir segja og treysta á að fólk gangi ekki á þá um hvernig þeir hafa unnið skv. þessu t.d. á kjörtímabilinu. Hvar er þeirra árangur?
Hér sjáið þið svo hvernig Framsókn auglýsir nú í Maí Eins foringi, einn flokkur og svo toppum við Samfylkinguna því við höfum aðeins hugmyndir um að breyta nafni Kópavogsbæ í borg, silung í Kópavoglæk og svo smá læti í lok tímabilsins til að sýna eftir veru okkar í meirihluta síðustu tæpu 3 árin. Og svo 20 ár þar á undan.
Eins þá er vert að velta fyrir sér öðru úr kosningabaráttunni áður en fjallað er nánar um stefnumálin hjá Framsókn
Nú skulum við aðeins kíkja á videó. Samfylkingin hóf 15 maí að birta á youtube stutt grínmyndskeið með frambjóðendum. Sem ekkert framboð hafði gert áður. En viti menn um 3 dögum síðar byrja Framsóknarmenn á því sama. Hér er held ég fyrsta myndband frá Samfylkingu
Hér má svo sjá nokkrum dögum seinna að Framsókn vaknar og fera að gera svipað
https://www.facebook.com/photo.php?v=641311039277904&set=vb.605178106224531&type=2&theater Vildi síður birta það enda styð ég þau ekki þannig að þið kíkið bara á hlekkinn.
Kíkjum nú aðeins og á stefnumálin. Samfylkingin samþykkti stefnuskrá sína fyrir komandi kosningar 14 apríl og birti hana á heimasíðu sinni þann 22 apríl! Þar skulum við taka nokkur dæmi um vinnu framsóknarmanna.
Í stefnuskrá Samfylkingarinnar segir:
Hækka frístundastyrk á árinu 2015 í 30.000 krónur. Hvert barn á aldrinum 5 18 ára í Kópavogi fái frístundastyrk til íþrótta, tómstunda eða listnáms, óháð fjölda greina. Á kjörtímabilinu skal stefnt að því að frístundastyrkur verði 50.000 krónur á ári.
Framsókn hafi ekki minnst á þetta í sínum ritum fram að þessum tíma. Þeir höfðu talað um Íþróttabæinn Kópavog en ekki um styrki til annars frístundastarf. En úps. eftir að fréttir fóru að birtast af þessu kosningamáli Samfylkingarinnar þá fóru að birtast fréttir og auglýsingar þar sem Framsókn lofar hækkun á frístundastyrk upp í 40 þúsund og fjölga þeim greinum sem eru styrkhæfar. Höfðu ekkert hugsað um þetta áður. Og kannski verst er að Framsókn hefur verið við völd í Kópavogi með smá hlé vegna hruns bæjarins í 2 ár meðan var tekið til eftir þá og vini þeirra. Og um frístundastyrki má segja að þeir sem hafa fylgst með í Kópavogi vita að þessir styrkir hafa verið veittir hér í Kópavogi í hvað um 10 ár. Ítrekað hefur verið lagt til að þeir yrðu bæði hækkaðir og gætu nýst t.d. í við iðkun fleiri en einnar greinar og fleiri greinar væru styrkhæfar. En Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa allaf fellt þetta.
En nú skv. skrifum Framsóknar er þetta orðið forgangsmál hjá þeim
http://kfrettir.is/40-thusund-krona-fristundarkort-kopavog/
Samfylkingin segir í stefnuskrá sinni:
Samfylkingin í Kópavogi mun stofna öldungaráð sem skipað verður fulltrúum frá hinum ýmsu samtökum aldraðra í Kópavogi. Öldungaráðið á að vera ráðgefandi við öll málefni sem snerta málefni eldri borgara og getur komið með tillögur um úrbætur og skipulag mála til bæjarstjórnar.
Framsókn stelur þessu nærri orðrétt og segir:
Og hafa síðan bætt um betur. En úps ekki orð um þetta á kjörtímabilinu sem er að ljúka og ekkert um þetta fyrr en þeir lásu þetta hjá Samfylkunni.
En nú er ég hættur að velta mér upp úr Framsókn! Þeir hafa sýnt sig sem hugmyndasnauður flokkur í Kópavogi. Hafa um árabil verið hækja Sjálfstæðisflokks og virðast ekki hafa neinar hugmyndir heldur þrífast á að taka loforð annarra og nota þau án þess að hafa hugsa eitt einasta mál til enda.
Sjá fyrstu færslu mína um þett mál
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Breitling flýgur inn til lendingar
- Árið gæti verið fjárfestum hagfellt
- Bjartsýnn á árið
- Neyðarástand orkumála
- Endurskipulagning Icelandair eftirminnilegust
- 100% hækkun á fjórum árum
- Mörg hundruð milljónir í rafmagns lúxusbifreiðar fyrir lögregluna
- Svipmynd: Rafmyntageirinn er misskilinn
- Íslenskir fossar í Kaupmannahöfn
- Mér finnst fjármálakerfið hér vera skakkt
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 969591
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.