Leita í fréttum mbl.is

Hugmyndaskortur Framsóknar í Kópavogi! - Kosningabaráttan í Kópavogi kafli 1

Eins og ég hafđi bođađ í fyrra bloggi ćtla ég ađ fjalla um ótrúlegt hugmyndaleysi sumra flokka í Kópavogi. Byrjum á Framsókn. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţeir hafa í stađ ţess ađ vinna ađ sínum hugmyndum um stefnu og markmiđ fyrir Kópavog, sparađ sér sporin og ţess í stađ bara lesiđ efni sem hefur komiđ frá Samfylkingunni og coperađ ţađ eđa reyna ađ toppa ţađ.

Kíkjum á dćmi. 

Í byrjun mars ţá birtist grein eftir oddvita Samfylkingarinnar í Kópavogi ţar sem hann talađi um Betri Kópavog sem síđar varđ slagorđ og stefna Samfylkingarinnar í Kópavogi.  t.d. má nefna ţessa grein: 

betri_kopavogur.jpgOg síđar hefur allt efni frá Samfylkingunni sem ég hef séđ veriđ merkt ţessu slagorđi

Framsókn var ekki ađ flćkja hjá sér málin. Höfđu reyndar gefiđ út flokksblađiđ sitt Framsýn í apríl ţar sem  ţar sem ekkert slíkt stóđ. En allt í einu í mái fara ţeir ađ birta auglýsingar og slagorđ ţar slagorđiđ ţeirra er. X B fyrir ennbetri Kópavog.  Ekki voru ţeir ađ leita langt heldur stunda ţađ sem ţeir eru vanir ađ toppa allt hugsunarlaust sem ađrir segja og treysta á ađ fólk gangi ekki á ţá um hvernig ţeir hafa unniđ skv. ţessu t.d. á kjörtímabilinu. Hvar er ţeirra árangur?

 

 

 betrikop.jpg

 

 

ennbetri_kopavogur.jpgHér sjáiđ ţiđ svo hvernig Framsókn auglýsir nú í Maí Eins foringi, einn flokkur og svo toppum viđ Samfylkinguna ţví viđ höfum ađeins hugmyndir um ađ breyta nafni Kópavogsbć í borg, silung í Kópavoglćk og svo smá lćti í lok tímabilsins til ađ sýna eftir veru okkar í meirihluta síđustu tćpu 3 árin. Og svo 20 ár ţar á undan. 

 

Eins ţá er vert ađ velta fyrir sér öđru úr kosningabaráttunni áđur en fjallađ er nánar um stefnumálin hjá Framsókn

Nú skulum viđ ađeins kíkja á videó. Samfylkingin hóf 15 maí ađ birta á youtube stutt grínmyndskeiđ međ frambjóđendum. Sem ekkert frambođ hafđi gert áđur. En viti menn um 3 dögum síđar byrja Framsóknarmenn á ţví sama. Hér er held ég fyrsta myndband frá Samfylkingu

Hér má svo sjá nokkrum dögum seinna ađ Framsókn vaknar og fera ađ gera svipađ

https://www.facebook.com/photo.php?v=641311039277904&set=vb.605178106224531&type=2&theater  Vildi síđur birta ţađ enda styđ ég ţau ekki ţannig ađ ţiđ kíkiđ bara á hlekkinn. 

 Kíkjum nú ađeins og á stefnumálin.  Samfylkingin samţykkti stefnuskrá sína fyrir komandi kosningar 14 apríl og birti hana á heimasíđu sinni ţann 22 apríl!  Ţar skulum viđ taka nokkur dćmi um vinnu framsóknarmanna.

Í stefnuskrá Samfylkingarinnar segir:

„Hćkka frístundastyrk á árinu 2015 í 30.000 krónur. Hvert barn á aldrinum 5 – 18 ára í Kópavogi fái frístundastyrk til íţrótta, tómstunda eđa listnáms, óháđ fjölda greina. Á kjörtímabilinu skal stefnt ađ ţví ađ frístundastyrkur verđi 50.000 krónur á ári.”

 

 

Framsókn hafi ekki minnst á ţetta í sínum ritum fram ađ ţessum tíma. Ţeir höfđu talađ um Íţróttabćinn Kópavog en ekki um styrki til annars frístundastarf. En úps. eftir ađ fréttir fóru ađ birtast af ţessu kosningamáli Samfylkingarinnar ţá fóru ađ birtast fréttir og auglýsingar ţar sem Framsókn lofar hćkkun á frístundastyrk upp í 40 ţúsund og fjölga ţeim greinum sem eru styrkhćfar. Höfđu ekkert hugsađ um ţetta áđur. Og kannski verst er ađ Framsókn hefur veriđ viđ völd í Kópavogi međ smá  hlé vegna hruns bćjarins í 2 ár međan var tekiđ til eftir ţá og vini ţeirra.  Og um frístundastyrki má segja ađ ţeir sem hafa fylgst međ í Kópavogi vita ađ ţessir styrkir hafa veriđ veittir hér í Kópavogi í hvađ um 10 ár. Ítrekađ hefur veriđ lagt til ađ ţeir yrđu bćđi hćkkađir og gćtu nýst t.d. í viđ iđkun fleiri en einnar greinar og fleiri greinar vćru styrkhćfar. En Framsókn og Sjálfstćđisflokkur hafa allaf fellt ţetta. 

En nú skv. skrifum Framsóknar er ţetta orđiđ forgangsmál hjá ţeim 

http://kfrettir.is/40-thusund-krona-fristundarkort-kopavog/

Samfylkingin segir í stefnuskrá sinni:

Samfylkingin í Kópavogi mun stofna öldungaráđ sem skipađ verđur fulltrúum frá hinum ýmsu samtökum aldrađra í Kópavogi. Öldungaráđiđ á ađ vera ráđgefandi viđ öll málefni sem snerta málefni eldri borgara og getur komiđ međ tillögur um úrbćtur og skipulag mála til bćjarstjórnar.

Framsókn stelur ţessu nćrri orđrétt og segir:

oldungara.jpg Og hafa síđan bćtt um betur. En úps ekki orđ um ţetta á kjörtímabilinu sem er ađ ljúka og ekkert um ţetta fyrr en ţeir lásu ţetta hjá Samfylkunni. 

 

 

 

 

 

  En nú er ég hćttur ađ velta mér upp úr Framsókn! Ţeir hafa sýnt sig sem hugmyndasnauđur flokkur í Kópavogi. Hafa um árabil veriđ hćkja Sjálfstćđisflokks og virđast ekki hafa neinar hugmyndir heldur ţrífast á ađ taka loforđ annarra og nota ţau án ţess ađ hafa hugsa eitt einasta mál til enda. 

 Sjá fyrstu fćrslu mína um ţett mál


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband