Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin ættu kannski að líta sér nær.

Er ekki að koma í ljós að Bandaríkin eru með fangelsi út um allan heim þar sem þeir halda og pynda fanga án dóms og lag og nokkurra mannréttinda. Nægir að nefna Guantanamo. Þar hafa þeir haldið mönnum án ákæru og dóms um árabil. Þannig að þeir ættu kannski að einbeita sér að eigin gjörðum fyrst.

Frétt af mbl.is

  Svört skýrsla um mannréttindi
Erlent | AP | 6.3.2007 | 20:48
Frá mótmælum fyrir utan sendiráð Myanmar í Bangkok. Mannréttindi eru fótumtroðin í Myanmar og síðast liðið ár hefur ástandið versnað samkvæmt nýrri skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins sem birt var í dag. Þar eru Taíland og önnur lönd í Suðaustur-Asíu einnig gagnrýnd fyrir að misþyrma þegnum sínum.


mbl.is Svört skýrsla um mannréttindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

bestu kveðjur frá öddu

Adda bloggar, 6.3.2007 kl. 22:58

2 identicon

já við skulum bara gleyma öllu öðru, allt má gera afþví BNA menn eru vondir!

Gísli (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þetta var nú ekki réttmætt. Ég var bara hvetja þá til að skoða hverning þeir eru að haga sér sjálfir. Ég var ekkert að draga úr því að það eru framin hræðileg mannréttinda brot á mörgum stöðum í heiminum. T.d. í Rússlandi, flestum ríkjum Afríku, mörgum ríkjum Asíu og Ameríku.

En þjóð sem gefur sig út fyrir að vera í fylkingarbrjósti þeirra sem verja mannréttindi í heiminum ætti stundum að skoða sjálfa sig. T.d. eru þeir á topp 5 listanum yfir þjóðir sem beita aftökum sem refsingu, þeir reka leynifangelsi út um allan heim og fljúga þangað hugsanlegum andstæðingum sínum. Þeir þau utan Bandaríkjana svo þeirra eigin lög um meðferð og réttindi fanga nái ekki til þessara einstaklinga sem þeir pynda og halda án dóms og laga.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.3.2007 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband