Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin ćttu kannski ađ líta sér nćr.

Er ekki ađ koma í ljós ađ Bandaríkin eru međ fangelsi út um allan heim ţar sem ţeir halda og pynda fanga án dóms og lag og nokkurra mannréttinda. Nćgir ađ nefna Guantanamo. Ţar hafa ţeir haldiđ mönnum án ákćru og dóms um árabil. Ţannig ađ ţeir ćttu kannski ađ einbeita sér ađ eigin gjörđum fyrst.

Frétt af mbl.is

  Svört skýrsla um mannréttindi
Erlent | AP | 6.3.2007 | 20:48
Frá mótmćlum fyrir utan sendiráđ Myanmar í Bangkok. Mannréttindi eru fótumtrođin í Myanmar og síđast liđiđ ár hefur ástandiđ versnađ samkvćmt nýrri skýrslu bandaríska utanríkisráđuneytisins sem birt var í dag. Ţar eru Taíland og önnur lönd í Suđaustur-Asíu einnig gagnrýnd fyrir ađ misţyrma ţegnum sínum.


mbl.is Svört skýrsla um mannréttindi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

bestu kveđjur frá öddu

Adda bloggar, 6.3.2007 kl. 22:58

2 identicon

já viđ skulum bara gleyma öllu öđru, allt má gera afţví BNA menn eru vondir!

Gísli (IP-tala skráđ) 7.3.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţetta var nú ekki réttmćtt. Ég var bara hvetja ţá til ađ skođa hverning ţeir eru ađ haga sér sjálfir. Ég var ekkert ađ draga úr ţví ađ ţađ eru framin hrćđileg mannréttinda brot á mörgum stöđum í heiminum. T.d. í Rússlandi, flestum ríkjum Afríku, mörgum ríkjum Asíu og Ameríku.

En ţjóđ sem gefur sig út fyrir ađ vera í fylkingarbrjósti ţeirra sem verja mannréttindi í heiminum ćtti stundum ađ skođa sjálfa sig. T.d. eru ţeir á topp 5 listanum yfir ţjóđir sem beita aftökum sem refsingu, ţeir reka leynifangelsi út um allan heim og fljúga ţangađ hugsanlegum andstćđingum sínum. Ţeir ţau utan Bandaríkjana svo ţeirra eigin lög um međferđ og réttindi fanga nái ekki til ţessara einstaklinga sem ţeir pynda og halda án dóms og laga.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.3.2007 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband