Leita í fréttum mbl.is

Frábær grein og viðvörun vegna Krónubréfa og annarra skuldabréfaútgáfu erlendara aðila

Var að lesa yfir langa og mjög fróðlega fræslu hjá Ívari Pálssyni um þá hættu sem steðjar að íslensku efnahagslífi á næstunni vegna þessara svokölluðu Krónubréfa og fleiri slíkra.

Færsla hjá honum byrjar svona:

 Fall Íslands
400 milljarðar brátt á móti krónunni.

Það gefur auga leið, að 400 milljarða skuldabréfaútgáfa erlendra banka í íslensku krónunni er ekki sú traustsyfirlýsing sem hún lítur út fyrir að vera, heldur misneyting á litlu hagkerfi sem sér sig tilneytt til þess að hækka vexti endalaust þar til fáir þora að taka áhættu með þann gjaldmiðil lengur.  Ástæða þess að erlendir aðilar misnota krónuna á þennan hátt er aðallega sú, að þannig er hægt fá ofurháa skammtímavexti.  En það vita allir að þessu linnir öllu allt í einu einn daginn, enda eru framvirkir samningar á móti þessarri svokölluðu traustsyfirlýsingu, sem hægt er að snúa við í einni svipan.

Hvet fólk til að lesa greinina í heild því hún er mjög athyglisverð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband