Leita í fréttum mbl.is

Hvað getur þetta gengið lengi?

Maður verður nú bara hugsi. deCODE hefur verið rekið með dúndrandi tapi nú frá stofnun. Ég veit aðdna það var reyknað með því að það gæti varað í nokkur ár og mundi síðan verða dúndrandi hagnaður þegar þeir næðu að uppgvötva erfðavísa sem væri hægt að meðhöndla við ákveðnum sjúkdómum og síðar að framleiða lyf við þessu. En svona gífurlegt tap hlýtur að vera farið að saxa illilega á eigið fé fyrirtækisins. Tapið er nær tvöfallt meira en allar tekjur þeirra 2006.

Frétt af mbl.is

  Tap deCODE eykst milli ára
Viðskipti | mbl.is | 6.3.2007 | 23:56
Höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar. Tap á rekstri deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, nam 85,5 milljónum dala á síðasta ári, jafnvirði rúmlega 5,8 milljarða króna, samanborið við 62,8 milljóna dala tap árið 2005. Tekjur félagsins námu 40,5 milljónum dala, jafnvirði 2,8 milljarða króna, samanborið við 44 milljóna dala tekur árið 2005.


mbl.is Tap deCODE eykst milli ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er talað um það í bransanum að líftæknifyrirtæki eins og deCode þurfi a.m.k. 15 ár til að verða arðbært.   Svo er það líka þumalputtaregla að u.þ.b. 90% fyrirtækja af þessu tagi, nái því marki aldrei, sem sagt verða gjaldþrota.

Ég hef enn trúa á að deCode komi til með að "meika það".

Sigurður J. (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband