Miđvikudagur, 7. mars 2007
Getur einhver skýrt ţetta út fyrir mér?
Viđ vinnufélgarnir vorum ađ rćđa um ţessi Jöklabréf og Krónubréf. Viđ getum međ engu móti skiliđ hversvegna ađ ríki og stór fyrirtćki erlendis eru ađ gefa út skuldabréf međ 13,5% vöxtum í íslenskum krónum. Hver er hagur t.d. Austurríkis af ţessum viđskiptum? Ţeir eru ađ gefa út skuldabréf til 1-2 ára međ 13,5% vöxtum í íslenskum krónum. Hver er ţeirra hagnađur af ţessu? Ţegar ţeir geta fengiđ lán annarstađar á kannski 1% vöxtum. Viđ skiljum ađ menn séu sólgnir í kaupa ţessi bréf ţví ţetta er góđ ávöxtun. En afhverju ađ taka lán međ ţessum vöxtum. Getur einhver skýrt ţetta út fyrir mér? Hver er hvatin á bak viđ ţessa útgáfu skuldabréfa?
Frétt af mbl.is
Austurríska ríkiđ gaf út 25 milljarđa jöklabréf
Viđskipti | mbl.is | 6.3.2007 | 17:09
Austurríska ríkiđ gaf í dag út 25 milljarđa jöklabréf, ţ.e. skuldabréf í íslenskum krónum. Landsbankinn er umsjónarađili útgáfunnar og sölutryggir jafnframt bréfin. Fram kemur í Vegvísi Landsbankans, ađ útgáfan sé nćst stćrsta jöklabréfaútgáfa frá upphafi og ţetta sé í fyrsta sinn sem Landsbankinn hafi umsjón međ útgáfu jöklabréfa.
Lesa meira
![]() |
Austurríska ríkiđ gaf út 25 milljarđa jöklabréf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ţađ er nefnilega máliđ, menn gera ráđ fyrir ţví ađ krónan veikist, ţađ sé bara spurning um hvenćr.
Miđađ viđ gengi dagsins hefur skuldabréfaútgáfan gefiđ ţeim sirka 280 milljón evrur í vasann (evran á 89 krónur). Gefum okkur ađ krónan veikist og evran kosti 95 krónur eftir eitt ár ţá ţurfa ţeir einungis ađ greiđa 263 milljón evrur til baka til ţess ađ hafa dekkađ höfuđstól bréfanna.
Sex krónu hćkkun á evrunni dugir reyndar ekki fyrir 13,5% vöxtum, en spákaupmennska sem ţessi gerir ráđ fyrir mun meira falli á krónunni en ţađ. Eins og fram kemur í fréttinni er ţetta endurnýjunarbréf, ţ.e. ţeir voru međ skuldabréf sem ţeir gáfu út fyrir ári síđan og ćtluđu ađ greiđa upp núna međ gengishagnađi en ţar sem krónan hefur enn hangiđ styrkari en menn áttu von á, vćntanlega vegna kosninga, endurnýja ţessir ađilar skuldabréfin til 12 mánađa í viđbót.
Menn eru nefnilega ennţá ađ veđja á ađ krónan hrynji, ţó svo ţađ gerist ekki fyrr en eftir kosningar.
Elfur Logadóttir, 7.3.2007 kl. 19:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.