Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú hræsni!

Mér finnst þetta nú alveg dæmigert.

Í frétttinni stendur:

Blaðið segir að í drögum af niðurstöðum nefndarstarfsins, sem stýrt er af Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra, komi fram að engar líkur séu á því að samist geti um milli Íslands og ESB, að 200 mílna efnhagslögsagan umhverfis Ísland verði í heild sinni viðurkennd sem sérstakt fiskveiðistjórnunarkerfi undir stjórn Íslendinga.

Það sé niðurstaða nefndarinnar að Íslendingar geti ekki framselt yfirráðin yfir þeim miklu auðæfum sem þar er að finna til Evrópusambandsins, án þess að hafa nokkra vissu fyrir hvaða reglum verði fylgt í sjávarútvegsmálum á komandi áratugum.

Umræða Sjálfstæðisflokks hefur síðustu vikur gengið út á að við gætum ekki sett í Stjórnarskrá ákvæði um sameign þjóðiarinar á fiskinum í hafinu og nokkrir aðilar á landinu eiga hana því nú. En svo eru þeir að setja þetta sem aðalatriði fyrir því að ekki sé hægt að ganga inn í ESB.


mbl.is VG og Sjálfstæðisflokkur gegn ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Persónulega vill ég ákvæðið inn í stjórnarskrá um eign þjóðarinnar
af fiskimiðunum. En, Magnús, eru þið kratar ekki að láta plata ykkur
í þessu máli? Stenst svona ákvæði ef þið komið Íslandi í ESB?
Stenst svona ákvæði jafnréttisregluna um fjórfrelsið og Rómrsáttmálan?
Stórefa það, og styð því þetta ákvæði, enda MJÖG andvígur aðild
Íslands að  ESB.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.3.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband