Leita í fréttum mbl.is

Þetta er náttúrulega bara sorglegt.

Fólkið hefur væntanlega kvittað undir þessar greiðslur eða verið með skriflega ráðningasamninga. Eða þá að um gjafir hefur verið að ræða. En hvernig að fátækt kristilegt félag hefur haft ráð á þessu vekur furðu. Þá finnst mér að þetta hljóti að vera umdeilt því að þau greiddu flest fyrir vistun þarna þannig að þau hljóta að geta fært fyrir því rök að þetta séu endurgreiðslur af framlagi þeirra.

En mér er spurn: Ætlar þetta engan endi að taka? Er ekki spurning hvort að ríkið eigi ekki að ganga inn í þetta og stöðva þessa vitleysu. Hvernig er hægt að ætlast til að þetta fólk komi sér aftur út í lífið ef við ætlum að taka svona á móti þeim?

Frétt af mbl.is

  Fyrrum vistmenn Byrgisins í yfirheyrslur með réttarstöðu sakborninga
Innlent | mbl.is | 9.3.2007 | 18:42
Málefni Byrgisins eru nú í rannsókn hjá skattrannsóknarstjóra og hafa fyrrum vistmenn þar verið boðaðir til yfirheyrslna, með réttarstöðu sakborninga, vegna launa sem nýverið hafa verið skráð á þá en ekki gefin upp til skatts. Sagt var frá þessu í fréttum Stöðvar 2 og þar kom fram, að svo virtist sem þessar greiðslur hefðu ekki fyrr en nýverið verið skilgreindar sem laun af forsvarsmönnum Byrgisins.


mbl.is Fyrrum vistmenn Byrgisins í yfirheyrslur með réttarstöðu sakborninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband