Leita í fréttum mbl.is

Mannlegi þátturinn.

Þetta er það sem gerist allt of oft þegar breytingar standa til hjá ríkinu. Einhverjir berservissar ákveða með einhverju fólki í ráðuneytinu að það eigi að breyta til. Það gleymist að hafa samráð við þá sem verða fyrir þessum breytingum. Og þetta skapar óöryggi og mótþróa hjá starfsfólki.

Í þessu tilfelli held ég að ljóst sé að ríkið er að koma sér upp öflugra tæki til að kaupa með þróunaraðstoð atkvæði af Afríku. Það segir sig sjálft að næstu ár verða notuð í að moka peningum í þau ríki sem eru tilbúin að greiða okkur atkvæði í Öryggsráð SÞ. Þróunarstofnun er ekki nógu markviss þar sem hún skoðar ekki verkefnin með þetta í huga.

Frétt af mbl.is

  Sighvati komið á óvart
Innlent | Morgunblaðið | 10.3.2007 | 19:24
Ummæli Björns Dagbjartssonar, fv. framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) í Morgunblaðinu í gær, um að sameina eigi starfsemi stofnunarinnar og utanríkisráðuneytisins, koma núverandi framkvæmdastjóra ÞSSÍ, Sighvati Björgvinssyni, á óvart


mbl.is Sighvati komið á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband