Leita í fréttum mbl.is

Bara ađ benda á athyglisvert og skemmtilegt blogg

Var ađ kíkja á bloggiđ hans Björgvins Vals sem er austfirđingur međ ákveđnar skođanir á málum og kemmst skemmtilega ađ orđi. Hér eru tvö dćmi úr nýlegum fćrslum hjá honum:

Innflutningur

Saturday, 10 March 2007

Fyrir áttatíu ţúsund krónur á mánuđi hafa indónesískir verkamenn selt vinnu sína svo Kárahnjúkastífla megi klárast og Austfirđingar einhverjir fariđ ađ fitna.  Ţetta er nćstum ţví eins og ţegar feitir plantekrueigendur sátu á veröndinni og fylgdust međ svörtum ţrćlum sínum skapa ţeim auđ úti á ökrunum.  Eina framförin felst í ţví ađ nú fá ţrćlarnir áttatíu ţúsund krónur í mánađarlaun en áđur fyrr voru ţeir heppnir ađ fá ađ éta.  Siđferđiđ er hinsvegar nákvćmlega hiđ sama.

Hverra launa myndum viđ krefjast fyrir ţessa sömu vinnu og Indónesarnir eru ađ inna af hendi?  300.000 krónur?  500.000 krónur? 

Kárahnjúkastífla er ekki bara tákn heimsku mannsins - hún er líka tákn illsku hans og grćđgi.  Stundum er vont ađ vera Austfirđingur.

Nýjast fćrslan er skemmtilega orđuđ:

Ölgerđin Alcoa Skallagrímsson

Sunday, 11 March 2007

Einu sinni var ég spurđur hvađ stćđi innan í smokkum.  Spurningin rifjađist upp fyrir mér ţegar sonur minn annar sýndi mér tvo tappa af tveggja lítra Egilsgosi - Appelsíni og Mixi og benti mér á ađ inni í ţeim er merki og nafn fyrirtćkis sem kallar sig Alcoa og er ađ reisa álver á Reyđarfirđi í óţökk minni.

Af hverju Ölgerđin Egill Skallagrímsson sér ástćđu til ađ hafa ţetta merki innan í plasttöppum veit ég ekki en hitt veit ég ađ héđan í frá kaupi ég gos og bjór frá öđrum en Agli.

Hver er međ umbođ fyrir Jolly Cola hér á landi? 

Bloggiđ hans er á vefslóđinni: http://sludrid.blog-city.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband