Mánudagur, 12. mars 2007
Hvaða flokk á að kjósa? Ekki búin(n) að ákveða þig?
Eins og venjuleg eru enn margir sem eiga eftir að gera upp við sig hvaða flokk þeir eigi að kjósa. Mörg atrið koma sjálfsagt til með að móta afstöðu fólks (vonandi). Ég helda að fólk sé ekki lengur að horfa bara á eitt atriði og velja eftir því.
Hér á eftir koma nokkur atriði sem fólk gæti þurft að nota til að gera upp hug sinn:
- Lífsskoðun viðkomandi kjósanda.
- Hörðustu hægrisinnar vilja að fólk sé ábyrgt fyrir sínu lífi og borgi fyrir alla þá þjónustu sem þeir þurfa. Eins og heilsugæslu, skóla og svo framvegis. Og skattar séu hverfandi.
- Þeir sem eru lengst til vinstri vilja að ríkið sé sem mest eigandi og reki sem mest alla þá þjónustu sem við þurfum og það sé allt greitt af sköttum okkar. Og því séu lágir skattar ekki takmark í sjálfu sér.
- Síðan eru það flokkar á miðjunni sem fara þar á milli. En þeir flokkar sem þar raðast eru mjög mismunandi. Þannig er ljóst að Samfylkingin er í flestu vinstramegin við Framsókn sem er svona sveifluflokkur í flestu eftir því hvað hann heldur að sé vinsælt og hvað samstarfsflokkurinn segir honum.
- Reynsla af flokkunum. Sérstaklega þeirra sem eru við stjórn.
Þá held ég að fólk eigi eftir að horfa í eftirfarandi: - Einkavinavæðingu bankanna. Þar sem að þeim var skipt á milli hópa hliðholla hvorum flokki.
- Eftirlaunafrumvarpið sem Davíð og Halldór komu í gegnum þingið, þó að aðrir þingmenn kæmu vissulega að því.
- "Verðbólguskotið" Þegar okkur var sagt þrátt fyrir aðvaranir að stóriðjuframkvæmdir og um leið hækkun á lánshlutfalli íbúðarlánasjóðs mundi aðeins valda tímabundnu verðbólguskoti sem nú hefur varað í hva 3 ár.
- Að nú erum við að borga um 20% vexti af örðum lánum en húsnæðislánum.
- Að velsældin sem við höfum upplifað er fyrst og fremst afleiðingar af EES samningnum sem auðveldaði okkur að komast inn á markaði í Evrópu.
- Að stjórnin er algjörlega mótfallin því að kannað verði hvort að við gætum átt möguleika á að öðlast gjaldmiðil sem sveiflast ekki um 30 40% á einu ári.
- Að stjórnin er hunsar algjörlega að skoða að aflétta verðtryggingu.
- Að þessi stjórn hefur unnið þannig síðustu ár að nota svona "plásturrs -aðferð". Þ.e. þegar við kvörtum nógu mikið þá henda þeir smá aur í þetta verkefni og smá aur í hitt verkefnið en ekkert er horft í heildarmynd og áætlanir
- Stjórn sem hefur ekki en haft dug í að koma með heildstæða náttúruverndaráætlun og lagt mat á hvaða svæði landsins eigi að vera friðuð og hvernig staðið skuli að nýtingu landsins.
- Stjórn sem gerir vinum og flokksmönnum hærra en öðrum undir höfði við ráðningar í stöður á vegum ríkisins. T.d. Seðlabanka, Hæstarétt og svo framvegis.
- Síðan hlýtur fólk að horfa í stefnuskrár flokkana og sjá fyrir hvað þeir standa. Og hvernig það rýmar við lífskoðun fólksins.
- Einnig hlýtur fólk að horfa til þess hvaða fólk er í framboði. Er t.d. flokkurinn samansettur af "Stuttbuxnaliði" og síðan fulltrúum atvinnuveitenda og fyrirtækja. Eða er flokkurinn með úrval fólks sem dekkar sem mest af samfélaginu.
- Líkur á því að flokkurinn standi vörð um þá sýn sem rýmar við það Ísland sem þeir vilja lifa í.
Ég er allaveg viss um hvað ég kýs nú. Það er Samfylkingin. Því ég er ekki sáttur við að stóreignamenn og fyrirtæki sé það sem er í forgangi. Ég vill að eins og allt annað þá sé það fólkið í landinu sem er í forgangi. En geri mér grein fyrir því að til þess verður að skapa fyrirtækjum og eigendum þeirra hæfilegt svigrúm en ekkert umfram það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969576
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ok. Þú ert búin að ákveða þig. Það sem fólk gæti kannski haft á móti xF er að flokkurinn er ný klofinn og virtist ekki vera erfitt. Þá eru líka ýmsir sem eru ekki vissir um að varaformaður gæti tekist á við ábyrgðarstöðu eins og ráðherraembætti vegna fyrri skapofsakasta m..a á netinu þegar hann hótaði fólki þar. En Guðjón er allt í lagi og Sigurjón duglegur þó ekki sé hann alltaf kannski orðheppinn. Finnst samt að Guðjón hafi ekki höndlað inntöku Nýs afls og átökin vel. Og þar fóru margir góðir fulltrúar flokksins í burtu. Eins og Sigurlín.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.3.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.