Leita í fréttum mbl.is

Kvóti = Hvað?

Getur einhver frætt mig á þessu af því að ég man það ekki nú? Þegar talað er um kvöta hvað er nákvæmlega verið að tala um. Ef ég set upp dæmi:

Ég ákveð að fara að gera út. Ég kaupi mér 30 tonna þorskígildis kvóta nú í dag.  Nú er leyft að veiða eitthvað um 180 til 190 þúsund þonn af þorski. En ef að þorsk kvóti verður á næsta ári aukin eða minnkaður eyskst þá eða minnkar kvótinn sem ég keypti. Og eins að ef ég leigi þennan kvóta af einhverjum gildir þá það sama eða er það kvótaeigandin sem færi þá það sem þessi kvóti vex um? Bara svona að velta þessu fyrir mér. Var kannski að vona að ef stofnin minnkar frekar þá sé möguleiki fyrir ríkið að halda eftir þeirri aukningu sem verður í hugsanlegri framtíð.

En reyndar minnir mig að þetta sé aflahlutdeid en ekki kvóti. Þó menn séu alltaf að tala um þetta í tonnafjölda og þá miðað við stöðu það og það árið þegar viðskiptin eiga sér stað.


mbl.is Tillaga um stjórnarskrárbreytingu til skoðunar hjá formönnum flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ef þú kaupir kvóta þá kaupirðu hlutdeild í heildar úthlutun(ca 180 þusund tonn)Sé úthlutun hækkuð (ca 190 þúsund tonn )Þá færðu meira og svo öfugt.Ef þú hinsvegar leigir þá nýtist sá kvóti bara innan þess fiskveiðiárs og hefur ekkjert  með heildar úthlutun að gera.

Georg Eiður Arnarson, 13.3.2007 kl. 09:09

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hélt þetta takk fyrir upplýsingarnar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.3.2007 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband