Leita í fréttum mbl.is

Útgjaldaveisla stjórnarinnar.

Mannir finnst nú að menn eigi að athuga hvað þeir segja í ræðum sem beint er til allrar þjóðainnar. Þegar hann Jón segir: „svo liti út sem stjórnarandstæðingar trúi því að loforð um útgjaldaveislu á kostnað ríkissjóðs gangi í augu almennings". Og þarna tala fulltrúi ríkisstjórnarinnar sem nú keppist um að lofa peningum út um allar áttir. 300 milljarðar í vegamál, fullt af hjúkrunarrýmum og flest allt sem þeir halda að fólki líki við.

Aðrir kandidatar framsóknar unga fólkið hengir sig í það sem menn hafa sagt í ræðum fyrir nokkrum árum og hræða fólk með því. Að Sæunn skuli hafa látið sér detta í hug fólk trúi því virkilega að Össur ætli í stríð við bankanna þó hann hafi grinast með það á blogginu sínu þegar hann var að kvarta yfrir vaxtaokri þeirra. Að halda því fram að Steingrímur muni loka Kárahnjúkum ef hann komist til valda er náttúrulega út í hött.

Ekki góðar eldhúsdagsumræður hjá Framsókn.

Frétt af mbl.is

  Jón: Trúi ekki að loforð um útgjaldaveislu gangi í augu almennings
Innlent | mbl.is | 14.3.2007 | 20:37
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld, að svo liti út sem stjórnarandstæðingar trúi því að loforð um útgjaldaveislu á kostnað ríkissjóðs gangi í augu almennings. Almenningur ætti hins vegar á mikilla hagsmuna að gæta í því að glutra ekki niður þeim árangri sem náðst hafi á síðustu árum.


mbl.is Jón: Trúi ekki að loforð um útgjaldaveislu gangi í augu almennings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband