Leita í fréttum mbl.is

Réttar áherslur Samfylkingarinnar

Held að það sé nokkuð augljóst að það er þarna sem að hinn almenni kjósandi vill að ráðamenn beini athygli sinni. Auk umhverfismála. Ingibjörg hefur sýnt að hún getur leitt hóp sem sinnir svona málum. Minni á ástandið í Reykjavík áður en R listinn tók við. Þá voru áralangir biðslistar eftir leikskólaplássum lítið um að fólk gæti fengið vistun fyrir börnin allan daginn. Þegar eftir nokkur ár voru þessir biðlistar orðnir mun styttri og það þrátt fyrir að það fjölgaði gífurlega í Reykjavík á fyrstu árum R listans.

Taldi rétt að minnast á þetta í kjölfar annarra færslna um þessa frétt frá þessu dæmigerðu "Ingibjargarhöturum" Síðan vil ég minna þá á að hér á landi eru flokkar lýðræðisstofnanir og ekki um einræði að ræða. Og því finnst mér óþarfi að hlutgera allt í foramanni flokksins. Hún var ekki einusinni í samfylkingunni fyrr en 2003 eða 2004 og hún vinnur eftir samþykktum Samfylkingarinnar en ekki á eignvegum. Og áður starfaði hún eftir samþykktum R listans sem var jú samstarf: Vg Framsóknar, Kvennalistans og Samfylkingarinnar.


mbl.is Ingibjörg Sólrún: Verkefni Samfylkingar að hlúa að börnum og öldruðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband