Leita í fréttum mbl.is

Framhald af fyrri færslu um matarskattinn!

Sko menn hafa náttúrulega rokið til að stimplaði mig óvita og allt fyrir að taka síðustu körfu ASÍ og uppreiknað allar vörur þar með hækkun á vsk. úr 7 í 12%. Ég gleymdi náttúrulega að taka með í reikningin að sykurskattur fer út en held að það muni nær engu samt vegna þess.  Nú var ég að skoða glæru úr kynningu Bjarna Ben á þessu.

her_er_kynningin_hans_bjarna.jpg

Nú er ljóst að þetta dæmi er reiknað út frá því að 4 mannafjölskylda eyði um 75 .328 krónur og þá fær hann að matraskattur hækki um 3.520. En ef við skoðum það þá samsvarar það að hver máltíð kosti um 209 krónur á einstakling sem er náttúrulega brandari. Ef við hækkun þess upphæð upp í eðlilegt verð þá skulum við segja að við bætum við þetta upp í 110 þúsund í það minnsta. Og þá erum við að tala um að matarskatturinn hækkar í það minnsta um 6 þúsund og þá erum við að tala um að kaupmáttur rýrnar. Eins á er gjörsamlega út í hött að reikna þarna inn barnabætur! Þar sem að það eiga ekki allir börn. 

 

 

Mín hugmynd er að hækka þá frekar skattleysismörk um segjum 5 þúsund á mánuði og málið er dautt. Jafnvel breta kerfinu í kannski 17% vsk og hækka skattleysismörkin um 15 þúsund á mánuði!

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband