Leita í fréttum mbl.is

Blekkingar Framsóknar

Ég les reglulega www.jonas.is eins og sést á hversu oft ég vitna til hans. Og nú í dag er ágæt ádrepa á þá sem ég birti hér. Finnst þetta áhugaverð pæling hjá honum.

 

15.03.2007
Spuni Framsóknar
Framsókn fór í stjórnarandstöðu á landsfundinum. Hún steingleymdi, að hún er búinn að vera í stjórn lengur en margir muna. Hún þegir um, að hún ber ábyrgð á hrörnandi velferð þeirra, sem minna mega sín. Hún veit ekkert, hvað Írak er. Hún hefur ekki hugmynd um, að hún ber ábyrgð á úreltri stóriðju, og segist allt í einu vera grænni en allt, sem grænt er. Hún veit ekki, að hún gaf Halldóri Ásgrímssyni og fleiri kvótakóngum auðlindir hafsins, og þykist nú vilja kalla þær þjóðareign. Framsókn hefur áður bjargað sér út úr kosningum með því að hafa hamskipti á kosningavori. Eins og Bingi hjá borginni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband