Leita í fréttum mbl.is

Hvað verður um Samúel Örn?

Það kom fram í fréttum að staða yfirmanns Íþróttardeildar yrði lögð niður. Samúel Örn er í framboði fyrir Framsókn í Kraganum en er þar í öðru sæti þannig að það er ekki líklegt að Þingstörf verði næsta starfið hans. Hvað verður þá um hann. Finnst reyndar furðulegt að ekki eigi að vera yfirmaður íþróttasviðs. Ætla að vona að það eigi ekki að leggja niður útstendingar frá íþróttaviðburðum.

Eins er staða Boga Ágústssonar löggð niður en ekkert kemur fram hvað hann hyggst gera.

Frétt af mbl.is

  Breytingar á skipulagi yfirstjórnar RÚV ohf.
Innlent | mbl.is | 16.3.2007 | 18:19
Stöður framkvæmdastjóra Sjónvarps og Útvarps verða lagðar niður um næstu mánaðamót þegar nýtt skipurit Ríkisútvarpsins ohf. tekur við. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins, en nýja skipuritið var kynnt í dag.

www.ruv.is

Einn yfirmaður verður með dagskrá beggja rása útvarpsins, Sigrún Stefánsdóttir. Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóssins, verður yfir dagskrá Sjónvarps, og Óðinn Jónsson og Elín Hirst verða áfram yfir fréttum Útvarps og Sjónvarps. Staða forstöðumanns fréttasviðs, sem Bogi Ágústsson gegnir, verður lögð niður. Svæðisstöðvar, Textavarp og vefur heyra í nýju skipuriti undir fréttastofu Útvarpsins og íþróttadeildin undir dagskrá Sjónvarps.

 


mbl.is Breytingar á skipulagi yfirstjórnar RÚV ohf.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband