Leita í fréttum mbl.is

Veit að það ljótt að hugsa svona - En þetta mætti gerast hér

Það kæmi sér alveg ótrúlega vel ef að fasteigna verð hér myndi lækka um 25%. Þetta er náttúrulega eiginhagsmuna hugsun hjá mér. Þar sem að ég er að fara að leita mér að stærra húsnæði og er ekki með smá upphæð bundna í þessari sem ég er í dag. Veit reyndar að það mundi valda keðjuverkun óheppilegra hluta um allt þjóðfélagið. Og eins þá hafa bankanir svo mikil tækifæri á að ráða þróuninn þar sem þeir ráða mestu af nýbyggingunum og skammta þær á markaðinn og því vonlaust að þetta kæmi upp hér.

En maður getur látið sig dreyma.

Frétt af mbl.is

  Mikil lækkun yfirvofandi á danska fasteignamarkaðnum
Erlent | mbl.is | 18.3.2007 | 10:43
Frá Kaupmannahöfn. Óttast er að danski fasteignamarkaðurinn sé við það að hrynja og telja sérfræðingar Danske Bank að um 25% líkur séu á að húsnæðisverð muni lækka um 25%. Vefsíða dagblaðsins Politiken segir frá þessu. Verð á húsnæði er þegar byrjað að lækka, um 0,7% á þriðja ársfjórðungi síðasta árs, og hefur sala minnkað í kjölfarið.


mbl.is Mikil lækkun yfirvofandi á danska fasteignamarkaðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband