Miðvikudagur, 19. nóvember 2014
Aðeins um minnkandi atvinnuleysi - er það vitleysa?
Var að kíkja á hagsstofa.is og skoða tölur yfir starfandi fólk í september síðast liðinn. Þáð kom mér virkilega á óvart að sjá að starfandi þá voru um 3500 færri en á sama tíma í fyrra! Þannig að starfandi á Íslandi nú hefur fækkað um 3500 þó að atvinnuleysi hafi minnkað eitthvað. Þannig að annað hvort hefur fólk flutt eða hætt að leyta út á vinnumarkaðinn. Þannig að störfum hefur fækkað í tíð Sigmundar og co.
Hér má sjá þetta eftir árum
2003 | 163200 |
2004 | 156300 |
2005 | 161900 |
2006 | 171900 |
2007 | 180700 |
2008 | 184100 |
2009 | 176800 |
2010 | 179900 |
2011 | 174600 |
2012 | 180300 |
2013 | 186700 |
2014 | 183200 |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 969492
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hmm. merkilegt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.11.2014 kl. 17:28
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 19.11.2014 kl. 20:40
Hitler lagfærði atvinnuleysið með því að setja í lög að ekki var hægt að skrá atvinnulausa gyðinga, konur og aðra hópa sem ekki voru innfæddir karlkyns aríar. Og notaði svo gullforða Þýskalands til að ráða hina í vegavinnu. Efnahagsundur sem kom af stað stríði þegar stefndi í gjaldþrot.
Við settum í lög að aðeins var hægt að skrá sig atvinnulausan í 3 ár, og ég held að sá tími hafi verið styttur fyrir nokkrum vikum. Eðlileg fjölgun á vinnumarkaði er um 2500 manns á ári. Hér minnkar atvinnuleysi á sama tíma og störfum fækkar og höndum fjölgar. Efnahagsundur sem væri ekki mögulegt án Icelandair og Eimskip.
Vagn (IP-tala skráð) 19.11.2014 kl. 23:39
Þessar tölur hafa verið að þróast svona allt þetta ár. Ríkisstjórnin hrósaði sér af minnkun atvinnuleysis í vor, en þá höfðu störfum einmitt fækkað einnig.
Athugið að þessar tölur hjá Hagstofunni eru byggðar á n.k. skoðanakönnunum, og nota t.d. ekki tölur um þá sem þiggja atvinnuleysisbætur. Atvinnulausir hjá Hagstofunni eru þeir sem eru á vinnnualdri og eru að leita sér að vinnu.
Tölur fyrir september 2012, 2013 og 2014 sýna þróunina:
Mannfj. Vinnuafl Utan vm Atv.l Starfandi
2012 223.700 180.300 43.300 8.900 171.500
2013 228.200 186.700 41.500 9.700 177.000
2014 231.400 183.200 48.300 7.500 175.000
Skv. fyrsta dálki fjölgar einstaklingum á starfsaldri um 7.700 á tveimur árum, en vinnuafl (þ.e. vinnandi og atvinnulausum) fjölgar aðeins um 2.900. Þeim sem standa utan vinnumarkaðar fjölgar um 4.900.
Þróunin milli 2012 og 2013 er "eðlileg", þar fjölgar störfum um 5.500 (vel umfram mannfjöldaþróun það ár) og fleiri eru að leita sér að vinnu (sem stækkar hóp atvinnulausra).
Milli 2013 0g 2014 fækkar hins vegar störfum um 2000 og einnig verður fækkun meðal þeirra sem eru að leita sér að vinnu.
Það athyglisverðasta er auðvitað hin verulega mikla fjölgun þeirra sem standa utan vinnumarkaðar, um 6700 frá 2013 til 2014.
Atvinnuþátttaka var 81.8% í september 2013, en 79.2% 2014.
Minnkandi atvinnuþátttaka er merki um vonda efnahagsstöðu. Gaman væri nú ef einhver fjölmiðillinn tæki að sér að rýna betur í þessar tölur!
Brynjólfur Þorvarðsson, 20.11.2014 kl. 07:05
Göngum í ESB það bjargar öllu... er það ekki Ómar Bjarki
Wilfred (IP-tala skráð) 20.11.2014 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.