Fimmtudagur, 22. mars 2007
Ósköp var þetta nú ódýrt
Það vissu jú allir hvar áherslur þessa framboðs yrði í umhverfismálum. Þeim hefur Ómar komið vel til skila og margir sammála honum. En þegar að þau fóru út í önnur mál þá voru þau ósköp klisjukend:
auka yrði frelsi til samkeppni í landbúnaði, afnema miðstýrða mjólkurframleiðslu og veita smábátum aðgang að miðum til krókaveiða. Þá verði áhersla lögð á nýsköpun og að efla skapandi atvinnulíf í stefnuskrá flokksins. Margrét sagði að þó flokkurinn legði aðaláherslu á umhverfismál á fundinum í dag myndi hann leggja fram innan skamms fullmótaða stefnuskrá þar sem skýr stefna væri í öllum málaflokkum.
Þá sögðu þau í viðtali að þau væru fylgjandi einkarekstri í heilbrigðismálum. Og þegar að fréttamaður spurði þau hvort að þau óttuðust ekki að þá yrði til kerfi þar sem að þeir ríku keyptu sér forgang þá datt óheppileg setning út úr Ómari þegar hann var skýra að þetta væri engin hætta. Hann sagði eitthvað á þá leið að við gætum horft til tannlækna til að sjá dæmi um hvernig þetta gæti virkað. Óskapleg var þetta óheppilegt hjá honum nokkrum dögum eftir að Tannlæknafélagið var að ræða um rannsókn á tannheilsu barna þar sem sýnt var mjög skýrt að tannskemdir og og fjárhagur foreldra tengdust mjög. Því að frá heimilum með lágar tekjur fara börn ekki til tannlækna nema í neyð.
Og um fiskveiðar sagði Margrét eitthvða á þá leið að opna fyrir sóknardaga fyrir smábáta krókabáta undir 10 tonnum . En síðan dró hún í landa og þetta varð mjög óljóst. Og mér er til efs að sjómenn sem hafa keypt kvóta á sambærilega báta sætti sig við að kvótinn þeirra verði verðlaus á meðan aðrir fá að veiða á sóknardagakerfi.
Þau hugsa lítið út í að með framboði sínu þá eru komin 6 framboð hér til Alþingis.
Ef við segjum að þeim gangi sæmilega og þau fái kannski 4 þingmenn þá taka þau væntanlega 1 frá Frjálslyndum og 1 frá Sjálfstæðismönnum, einn frá framsókn og kannski 1 frá Vg. Þá væru frjálslyndir með 3 þingmenn framsókn kannski 6. Vg og Samfylking kannski 14 hvor og Sjálfstæðismenn með 22 þingmenn. Þá er nokkuð ljóst að það verður ekki ekki möguleiki á að mynda 2 flokka stjórn nema með Sjálfstæðisflokki. Ekki hægt að mynda 3 flokkastjórn án Sjálfstæðismanna nema Samfylking, Vg og framsókn. Og ég held að engin stefni að 4 flokka stjórn. Þannig að þá er þessi flokkur þeirra dæmdur til að vera í stjórnarandstöðu. Og við vitum að hún hefur ekki mikil áhrif til breytinga. Hún getur tafið mál en lítið annað.
Þannig að þessi hugmynd þeirra að koma stóriðjuflokkunum frá er en ólíklegri eftir að þetta framboð þeirra koma fram.
Síðann finnst mér eftir allann þennann tíma hefðu þau nú átt að geta flaggað stefnuskrá eða skýrari drögum að henni. Því að hún hlýtur að endurspegla tilgangin með þessu framboði.
Ómar vill opna eldfjallagarða líkt og á Hawaii | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.