Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðismenn á leið niður í eðlilegt fylgi.

Nú þegar að Alþingi er komið í leyfi þá byrjar kosningaáráttan fyrir alvöru. Þingmenn fara að hafa tíma til að kynna stefnu flokkanna og fólk að fara að gera sér grein fyrir því hvernig það vill að Ísland þróist næstu árin.

Samkvæmt þessari könnun eru Vg en að bæta við sig og Samfylkingin fellur að minnsta kosti ekki lengur. "Kaffibandalagið" Gæti miðað við þessi úrslit myndað stjórn saman.

Samkvæmt því sem ég heyrði í gær af Íslandshreyfingunni er það lítið mótaður flokkur sem hefur auðsjáanlega eytt miklu af sinni orku síðustu vikur í útlit og ytri mál í stað þess að mæta með ramma að stefnuyfirlýsingu þannig að manni sest sá grunur að Íslandshreyfingin verði dálítð svona hreyfing fólks sem hefur viljað vera í umræðunni en ekki fundið sér vettvang til þess. Á þessu eru þó Ómar undantekning sem hefur náttúruvernd virkilega efst í sínum huga. Þá fannst mér á því sem þau sögðu í viðtölum vera svona ögn meira til hægri heldur en þau nefndu á sjálfum blaðamannafundinum Þannig hjó ég í að þau eru opin fyrir einkarekstri í heilbrigðisgeiranum og nefndi Ómar sem dæmi að það hafi virkað vel með tannlækna. (ekki viss um að allir samþykki að það). Svona flokkur sem er myndaður um áhuga fólks á einu máli verður varla mjög stór.  En það verður gaman að sjá næstu kannanir þegar Í listinn verður mældur.


mbl.is VG áfram í mikilli sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband