Leita í fréttum mbl.is

Smá hugleiðing

NAT'O liðar myrða 12 ára dregn. Í framhaldi af þessu fór ég að velta fyrir mér þessari nýju stöðu í heiminum. Þ.e. að Nató eða eða Bandaríkin og vinir þeirra eru að mér virðist orðinn landföst í í löndum eins og Afganistan og Írak. Reyndar er svo í enn fleiri löndum sem minna er rætt um. En sem sagt það sem ég fór að velta fyrir mér er hvernig endar þetta. Það virðist vera að þegar þjóðir heims fara svona inn í lönd þá eigi þau ekki afturkvæmt þaðan. Spurning um hvort að menn séu að meta ástandið í þessum löndum rétt? Eru við kannski að reyna að troða inn á þessar þjóðir skipulagi sem þjóðin sættir sig ekki við? Er kannski verið að halda við völd mönnum eða flokkum sem þessar þjóðir vilja ekki? Nú er t.d. ekki en kominn á endanlegur friður í Kosovo eftir 10 ár. Er kannski kominn tími til að líta á málið á annan hátt? Eða verður þetta framtíðinn að friðarliðar SÞ eða hermenn Nató og Bandaríkjana verða bara allstaðar til frambúðar þar sem upp koma vandamál í samskipum innan landa eða í kjölfar innrása.

Frétt af mbl.is

  NATO-liðar í Afganistan sagði hafa myrt 12 ára dreng
Erlent | AFP | 23.3.2007 | 9:55
Hermenn Atlantshafsbandalagsins skutu til bana 12 ára afganskan dreng sem var í bíl með fjölskyldu sinni í Kabúl, að því er afgönsk stjórnvöld greina frá. NATO-liðið í Afganistan (ISAF) staðfestir að "atvik" hafi átt sér stað í gær, en nánari upplýsingar yrðu ekki veittar fyrr en rannsókn hefði farið fram.


mbl.is NATO-liðar í Afganistan sagðir hafa drepið 12 ára dreng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband