Leita í fréttum mbl.is

Árni Mathiesen: Skattalćkkanir til almennings - Hátekjuskattur og Eignarskattur

Var ađ lesa grein í Fréttablađinu eftir Árna Mathiesen. En ţar heldur hann ţví fram ađ ţađ hafi veriđ gríđarlegar skattalćkkanir fyrir almenning á ţessu kjörtímabilinu. Og ţví til stuđnings nefnir hann hátekjuskatt og eignarskatt. Er nú ekki alveg viss um ađ stórhluti ţjóđarinnar sem aldrei hefur haft tekjur til ađ ţurfa ađ greiđa hátekjuskatt hafi tekiđ eftir ţessu. Í greinni segir:

Fyrir tekjuáriđ 2003 var ţessi skattur 5% og lagđist á alla sem höfđu meira en 4,1 milljón í árstekjur eđa 340 ţúsund á mánuđi

Miđađ viđ launahćkkanir síđan 2003 vćri ţessi upphćđ í dag á bilinu 5 til 600 ţúsund  á mánuđi og um 7 milljónir á ári. Ţetta er upphćđ sem stórhluti fólks sér ekki í sínu veski eđa á kortinu sínu. Ţannig ţessi skattur snertir ekki stóran hluta kjósenda.

Eins held ég ađ hann fari međ fleypur ţegar hann segir ađ ţađ séu 15000 eldriborgarar sem hafi losnađ viđ eignarskatt. En ég er nú ekki viss um ađ ţađ hafi gerst jafnt á hópinn. En ţetta lítur vel út ţegar hann jafnar ţessu á hópinn:

Helmingur allra eldri borgara, tćplega 15.500 einstaklingar, greiddu eignaskatt á árinu 2005 og nam samanlögđ upphćđ ţessara ađila ríflega 650 milljónum króna eđa 42 ţúsund krónum ađ jafnađi á hvern einstakling.

Svona er málstađur Fjármálaráđherra veikur ţegar fariđ er yfir ţetta kjörtímabil gagnvart ţeim sem lćgst hafa launin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband