Leita í fréttum mbl.is

Til þeirra framboða sem ætla að taka Bandaríkin sér til fyrirmyndar.

Las þetta á www.jonas.is

26.03.2007
Ungbarnadauðinn
Mikill ungbarnadauði einkennir Bandaríkin umfram önnur auðríki heims. Ríkasta land í heimi hefur ekki efni á að tryggja nýfæddum börnum öruggt umhverfi, þegar hættan er mest. Dauðinn stafar af velferðarskorti þjóðar, sem telur hvern vera sjálfum sér næstan. Bandaríkjamenn skora hæst þjóða heims í þjóðartekjum á mann og hafa dýrasta heilbrigðiskerfi heims, en bjóða ekki sama heilsuöryggi og Vestur-Evrópa. Af þessum ástæðum er erfitt að taka alvarlega tillögur um, að Ísland geri Bandaríkin að leiðtoga lífs síns

Þetta er rétt hjá Jónasi

Þannig að vinsamlegast leitið annað eftir fyrirmyndum þetta er ekki að gera sig þarna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband