Leita í fréttum mbl.is

Er búið að mynda stjórn núna til að taka við eftir kosningar?

Athyglisverður pisill Egils Helgasonar í dag. Þar sem hann ræðir um þann sið sem hefur viðgengist hér síðustu ár varðandi það að flokkar hafa makkað sig saman fyrir kosningar og verið búnir að leggja drög að nýrri stjórn.

Egill segir m.a.

Það er skrítið lýðræði. Væri ekki nær að flokkarnir gæfu út með skýrum hætti með hverjum þeir hyggjast starfa eftir kosningar - og stæðu svo og féllu með þeirri yfirlýsingu? Það er aðferð sem hefur tíðkast á Norðurlöndunum. Annars erum við með kerfi sem er á þann veginn sem Guðmundur Andri Thorsson lýsti fyrir nokkrum árum - það er sama hvað maður kýs, einhvern veginn er maður alltaf að greiða Finni Ingólfssyni atkvæði.

Stjórnarmyndun á að fara fram fyrir opnum tjöldum - í allra augnsýn. Hún á ekki að vera refskák eða leynimakk.

Í pisli sínum rekur Egill nokkur dæmi og hvet ég fólk til að lesa þetta. Þetta ef reynist satt er möðgun við okkur kjósendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband