Leita í fréttum mbl.is

Merkilegt hvað mikið fjármagn finnst alltaf rétt fyrir kosningar.

Ég fagna þessum styrkjum sem Vesturfarasetrið er að hljóta. Þarna hefur þessi frumkvöðull verði að vinna frábært starf. En það sem undrar mig er afhverju ríkisstjórnir gera þetta alltaf rétt fyrir kosningar. Nú er fólk orðið það vakandi að það finnur kosningalykt af þessu langar leiðir. Og það skemmir fyrir stemmingunni yfir þessu.

En þessu fjárframlagi held ég að sé vel varið. Þv´þarna er verið að halda til haga merkilegum kafla í sögu okkar og tengslum við fólk af íslenskum uppruna sem er stór hópur í Kanda og Bandaríkjunum. Skilst að þetta geti verið jafnvel hundruð þúsunda hópur þarna fyrir Westan.

Frétt af mbl.is

  Samið um fjárveitingar til Vesturfarasetursins
Innlent | mbl.is | 27.3.2007 | 17:22
Frá undirritun samnings um fjárveitingar til... Skrifað var í dag undir samning, sem tryggir Vesturfarasetrinu á Hofsósi ákveðið fjárframlag úr ríkissjóði á næstu árum. Samningurinn gildir fyrir árin 2007 til 2011. Í ár fær setrið 25 milljónir en 28 milljónir á ári eftir það.


mbl.is Samið um fjárveitingar til Vesturfarasetursins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband