Leita í fréttum mbl.is

Jónína Ben ekki par hrifin af Jakobi Frímann sem stjórnmálamanni eða Íslandshreyfinguni

Var að lesa bloggið hennar Jónínu Ben. Hún er ekki að skafa af hlutunum eins og venjulega og lætur Íslandshreyfinguna fá það óþvegið. Og þá sérstaklega Jakob Frímann. EN um hann segir hún:

Kobbi Magg, sem vinnur sem PR radgjafi og er a launum hja storfyrirtaeki eins og augljost hefur verid i fjolmidlum, hefur tekid afgerandi afstodu i alvarlegum domsmalum med sakborgningum, tekur ser i hinu nyja frambodi saeti thett vid hlid Margretar og Omars.

Vill folk slikann einstakling inn a thing?  Mann sem er a spena audmanna? Velvild theirra og peningum  hadur? Jakob hefur ausid yfir folk og um folk dylgjum og osannindum i hverjum sjonvarps og utvarpsthaettinum eftir odrum? Fjolmidlamenn rifjid upp ord mannsins undanfarin ar. Latid hann standa vid thau!

Jakob Frimann Magnusson hefur itrekad og idulega varid storlaxa vidskiptalifsins an thess ad hafa nokkud annad i hondunum en milljonatugi sem hann thadi ur vasa hinna somu.

Manna sem itrekad reyna ad na valdi a stjornmalamonnum. Folk tharf ad varast slika stjornmalamenn og slikir menn eiga ad fa ser vinnu i storfyrirtaekjum en ekki bidja um atkvaedi almennings!

Rétt að taka það fram að hún er að skrifa frá Póllandi og hefur auðsjáanlega ekki möguleika á að setja Íslenskastafi í færslunna. En mann finnst hálft i hvoru að það sé hægt að lesa í þetta að hún telji að Jakob fari þarna inn sem fulltrúi Baugs inn í Íslandshreyfinguna. Hún segir líka eitthvað á þá leið að þá sé Jón Magnússon og liðið á Útvarpi Sögu skárra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband