Fimmtudagur, 29. mars 2007
Kjóstu Sjálfstæðisflokkinn!
- Ef þú býrð út á landi og ert sáttur við þjónustu bankanna eftir að þeir voru einka(vina)væddir. Ef þú er sáttur við að þeir vilja ekki lána gegn veðum í húsinu þínu
- Ef þú ert sáttur við þjónustu og verð þjónustunnar hjá Símanum eftir að hann var einkavæddur.
- Ef þú ert sáttur við þjónustu Póstsins eftir að honum var breytt í hlutafélag og fór að loka útibúum út á landi
- Ef að þú ert fylgjandi því að Ríkisútvarpið verði gefið einkavinum Sjálfstæðismanna rétt eftir kosningar.
- Ef þú sættir þig við að rætt sé um verðbólguskot vegna stóriðjuframkvæmda og það standi samfelt um áraraðir og ekki en útlit fyrir að það jafni sig.
- Ef þú vilt að Landsvirkjun, Landsnet, Rarik og fleiri orkufyrirtæki verði einkavædd á næsta kjörtímabili.
- Ef þú ert á því að einkavæðing sé það sem koma skal í heilbrigðismálum hér á landi.
- Ef þú sættir þig við að landið verði stéttskipt. Og þjóðin skiptist í þá sem eiga nóg af peningum og þá sem eru minni máttar.
- Ef að þú sættir þig við að það séu eignarmenn og fjárfestar erlendis frá sem stjórna hvernig við förum með náttúrunna hér.
- Ef að þú hefur áhuga á að þróunin í landinu haldi áfram eins og hún hefur verið síðustu 4 ár
Ef að þetta höfðar til þín þá skalt þú kjósa Sjálfstæðisflokkinn!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
kjóstu Sjálfstæðisflokkinn ef þú vilt halda áfram að búa við góð kjör.
Kjóstu Sjálfstæðisflokkinn ef þú vilt ekki fá Harðalendingu á hagkerfinu.
Kjóstu Sjálfstæðiflokkinn ef þú vilt halda persónufrelsi þínu til þess að náð árangri og grætt á vinnu þinni.
Kjóstu Sjálfstæðisflokkinn ef þú vilt ekki að Ísland verði sett undir erlend yfirráð.
Kjóstu Sjálfstæðisflokkinn ef þú vilt áframhaldandi frelsi í viðskiptum og ert á móti skömmtunum og ríkisafskiptum.
Fannar frá Rifi, 30.3.2007 kl. 22:05
Fínn pistill Maggi. Fannar er ennþá uppi á fjöllum, úti á túni eða bara á Rifi :) Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 31.3.2007 kl. 09:13
Já og gaman að ef maður skoðar heimasíðunna hans Fannars þá er hann einn af þessu ungu sem boða báknið burt en sækir svo skóla sem eru að stórum hluta reknir af ríkinu. Svona einn af þeim sem taka öfgafulla hægri afstöðu án þess að hafa reynt hana á eigin skinni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2007 kl. 11:55
Mér fynnst alltaf gaman að því þegar vinstri menn segja að aðrir séu á fjöllum eða í draumalandinu einhverstaðar svívandi á bleiku skinni. Það hefur nú sýnt sig og sannað í gegnum tíðinna að það hefur aldrei verið til það ríki þar sem sósíalismi hefur gengið upp til lengdar.
Þú getur bent á Svíþjóð en þar er efnahagurinn á niðurleið þrátt fyrir það að vopnaframleiðsla fyrir stríðsátök í Írak hafa aldrei verið meiri í Svíþjóð landi friðarins. Minni á að V2 eldflaugarnar sem lögðu London í rúst voru með Sænska stýrikubba.
Ég skal vera fyrstur til þess að viðurkenna að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki fullkominn. Ég er ekki sammála öllu því sem þar er í gangi. Hann er samt sá flokkur sem ég mest sammála og satt best að segja þá er hann skásti kosturinn.
"sækir svo skóla sem eru að stórum hluta reknir af ríkinu" Ég er á Bifröst. Þessi skóli er með hæstu skólagjöld af öllum skólum á Íslandi þannig að ég get ekki alveg fallist á þetta.
Reyndar gaman að segja frá því að Bifröst hefur um áraraðir verið rekinn af sósíalistum og reynt hefur verið að gera skólan að miðstöð jafnaðarmanna. árangurinn er reyndar svo góður að skólinn liggur við gjaldþrotti eftir áralanga óstjórn og nemendur sem borga morðfjár til að komast í hann eru settir í sumarbústaði um allan borgarfjörð. Sem náttúrulega leiðir af sér aukna umferð og meiri mengun. Skemmtilegt.
En hvernig er efnahagurinn á Íslandi í dag ef við miðum hann við hvað var að gerast fyrir 20 árum? hvernig stóð efnahagur Íslands árið 1987 eða 1988?
Fannar frá Rifi, 31.3.2007 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.