Leita í fréttum mbl.is

Sorry þið eigið ekki olíu!!!!!!!!!!

Er þetta ekki dæmi um hræsni heimsins. Við ráðumst inn í Írak þar sem að þrátt fyrir harðstjórn fólk hafði það nokkuð gott almennt. EN síðan horfum við bara á þetta. Og segjum bara sorry við erum önnum kafin  við að leysa þetta í Írak svo að við náum í olíunna þar. Eftirfarndi kafli úr fréttinni segir allt sem segja þarf.

Skelkaðir íbúar segja skot stórskotaliðsins hafa hæft heimili íbúa fyrir dögun í morgun.

„Hver sá sem stendur á bak við þetta er ekki mennskur. Það er augljóst að þeir hafa ekki átt ömmu eða börn sem þeir þurfa að hugsa um,“ sagði Salado Yebarow, sem á heima á milli aðalíþróttaleikvangsins í borginni og forsetahallarinnar.

„Skotum rignir handahófskennt yfir borgina.“

Nágranni Yebarow, Awrala Adan, sem er eldri borgari og fötluð segist hafa þurft að fela sig á bak við húsgögn í einu horni í húsinu sínu.

„Ég hef glatað trúnni á því að heimurinn muni nú koma okkur hjálpar,“ sagði Adan.


mbl.is Áfram sprengt í Mogadishu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband