Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Þetta er skrýtin könnun!
Á ég að trúa því að eitthvað hafi gerst á síðustu viku sem veldur þvi að fólk sé að flykkjast til Sjálfstæðisflokksins. Það hafa verið að birtast viðvarandir úr öllum hornum um að við stefnum í harða lendingu í efnahagsmálum ef ekki er hægt á stóriðjuframkvæmdum en ráðherrar núverandi stjórnar harma að niðurstöður í Hafnarfirði og ýta áframa þá álverum í Helguvík og Húsavík.
Fólk verður að gera sér grein fyrir þvi að með þvi að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er fólk að kjósa áfram sömu ríkisstjórn yfir okkur. Því að framsókn verður fyrsta val Sjálfstæðismanna ef að framsókn kemur mönnum á þing.
Fólk gæti með því verið að kjósa yfir okkur að:
- Landsvirkjun verði einkavinavædd
- Ruv ohf. veriði selt
- Aukin þjónstugjöld þar sem að útgjöld ríkissins skv. loforðum sem gefin hafa verið er svo mikil að ríkið verður að fara auka tekjur sína
- Hugsanlega skattahækkun á almenning til að frekari lækkun á sköttum fyrirtækja. M.a. til að koma hér upp eftirsóknarverður umhverfi fyrir fjármálafyrirtæki
- Aukinni stéttskiptingu. Þar sem að fólk í krafti peninga fær forgang í þjónustu (sérstaklega heilbrigðisþjónustu)
- Óheftri og óskipulagðri spillingu á náttúru Íslands. Þar sem að þeir sem vilja fá að spilla náttúrunni ef að það skilar hagnaði.
Ég bara trúi því ekki! Það vantar líka upplýsingar um hversu margir voru óákveðnir.
Sjálfstæðisflokkur með rúm 40% og VG með 21% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 969473
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fólk er sennilega að átta sig á því að það eru ekkert til aðrir nógu traustvekjandi valkostir í stöðunni. Vissulega mega Sjálfstæðismenn gera betur í sumum málum en þegar allt er á botninum hvolft þá held ég að fólk muni ranka við sér og sjá að þessi svokallaða vinstri umhverfisstefna er sýndarmennska og ekki til hagsældar til frambúðar.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 08:56
Ég er sammála Svavari og ég held að þessir óákveðnu séu að vakna upp núna og átta sig á þessu. Mig hryllir við því að loksins þegar fólk eins og ég sem var að leigja íbúð á okurverði gat skyndilega verslað mér þak yfir höfuðið með 100% láni og eignarmyndur er komin úr því að vera 12.2mill í 20mill á aðeins 4 árum, þetta mun hverfa ef verðbólgudraugurinn fer af stað og hann fer af stað ef þjóðarbúið dregur úr því að framleiða t.d. ál því þá verður ennþá stærri viðskiptahalli við útlönd + að minni tekur koma í formi skatta á álið. Ég er enginn talsmaður þess að setja upp álver út um allt en með nýrri tækni er hægt að minnka mengun til muna. Svo er ein hugmynd í gangi núna sem er æðislega spennandi og mengar ekkert, en það eru hugmyndir hjá Microsoft og Cisco að reisa hér netþjónabú útaf því að við erum með vistvæna orku og þessi netþjónabú þurfa mikla orku og þá þarf að virkja og ég sé bara ekkert athugavert við að þjóðnýta okkar auðlindir sé þess kostur.
Sævar Einarsson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 09:18
Það hefur almenn verið verið jákvæð viðbrögð við hugmyndum um gaganageymslur hér. EN hvar eiga þær að fá orkunna þegar allir næstu virkjanakostir eru þegar bundnir einhverjum álbræðslum. Og ríkisstjórnin skiptist á að segja að þeim komi þetta ekki við, þetta sé milli sveitarfélaga, orkufyritækjana og álverana. En svo næstu stundina skammast þau út í Hafnfirðinga að vera á móti stækkun.
Ef að einhver ætlar að kaupa fyrstu íbuð í dag segjum 3 herbergja á svona 21 milljón þarf kannski 100% lán er að borga af því um 120 þúsund á mánuði. Miðað við matarreikning 4 manna fjölskyldu er matarreikningu í hring um 100.000 á mánuði. Auk þess eru fasteignargjöld og rekstur á bíl og annað. Þannig að fjölskylda þarf að hafa góðar tekjur bara til að standa undir þessum hlutum í dag. Það þýðir ekki að miða við þá sem keyptu íbúðir eða húsnæði fyrir sprenginunna á fasteignamarkaðinum þau eignuðust jú töluvert en geta líkað tapað þessu ef að fasteignamarkðurinn dregst saman í og verðbólga eyskt og jú fyrir þá sem eru með erlendlán þá er talið að gengið muni líka falla í slíku ástandi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2007 kl. 11:05
Mér dettur ekki í hug að selja í dag, ég á fína íbúð með bílskúr og á góðum stað, en ég vill ekki missa hana í óðaverðbólgu. Nýsköpun er alltaf áhættusöm, laxeldið floppaði, minnkurinn minnkaði og var að engu, en svo er annað sem hefur gengið upp og eru stórfyrirtæki í dag.
Sævar Einarsson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 12:02
Bara svona til að vera viss. Þá gera menn sér grein fyrir að verðbólga er yfirleitt ekki knúin af viðskiptahall. Enda væri hún þá gríðarleg hér. Verðbólga er er eins og orðið segir verðlag miðað við ákveðið gildi. Og í dag er verðbólga hér um 6%. Verðbólga er oftast knúin með víxlverkun verðlags og launa og það eru fasteignaverð sem hefur keyrt verðbólgunna upp hér hjá okkur síðustu ár. Aukin sala á áli kemur þessu bara alls ekkert við. Menn verða að átta sig á þvi. Hér áður fyrr jókst verðbólgan af því að gengi var fellt til auka krónur sem við fengum fyrir fisksölu erlendis og við það hækkaði verð á vöru fyrir okkur. Sem olli því að við heimtuðum hærri laun sem olli því að fiskiðnaðurinn heimtaði gengisfall sem olli hækkun á vörum og svo koll af kolli.
Þannig að viðskiptahalli veldur ekki verðbólgu sem slíkur. Þannig að ál bjargar ekki verðbólgunni Sævar. Það er einmitt þennslan við að byggja þessar virkjanir og stóriðju sem veldur kauphækkunum, sem valda hækkun á vöruverði, sem veldur því að í næstu kjarasamningum verður krafa um verulegar kauphækkanir sem veldur hækkun á vöruverði þannig verður verðbólga til.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2007 kl. 13:46
Já Arnþór Kópavogslækurin er náttúrulega vannýttur síðan fyrir löngu þegar ég veiddi þar silung og reyndi fyrir mér í fiskeldi í fötu. Það má kannsk ná úr honum einhverjm kílóvöttu sem gætu dugað fyrir lófatölvu sem við gætum boðið Microsoft að nota sem gagnageymslu
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.