Leita í fréttum mbl.is

Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu. - Alþjóðasamfélagið ætti að bjóða aðstoð við að kynna þetta þar.

Þetta er nú með hræðilegustu siðum sem maður hefur heyrt af. Stúlkubörn afskræmd og kvalin og konur hafa átt í þessu alla ævi nema að þær hafi dáið við aðgerðina.

Þessu átaki þarf að fylgja eftir. Finnst að alþjóðasamfélagið eigi að bjóða fram aðstoð sína og kosta þá fræðslu sem þarf til að kynna þetta bann. Það þarf að gera allt til að útrýma þessu sem fyrst.

Frétt af mbl.is

  Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu
Erlent | AFP | 5.4.2007 | 10:03
Warie Dirie, rithöfundur og ein mesta baráttukona heims... Yfirvöld í Erítreu hafa bannað umskurn kvenna með lögum þar sem hún er lífshættuleg. Upplýsingaráðuneyti Erítreu segir frá þessu í tilkynningu. Hver sá sem biður um, hvetur til eða kemur með öðrum hætti að umskurn kvenna á hættu á því að verða dæmdur til fangelsisvistar eða til sektargreiðslu

 


mbl.is Umskurn kvenna bönnuð í Erítreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband