Leita í fréttum mbl.is

Ef við værum með stjórnvöld sem hefðu smá hugsun!

Þá væru þau ekki standandi á hliðarlínunni að bíða eftir að hér verði allsherjarverkföll. Þau hefðu verið fyrir löngu búin að kalla saman bæði aðila atvinnulífsins, stéttarfélaga bæði á almennamarkaðnum og opinbera.  Og á þeim fundum væri sest niður og kannað hvað það væri sem hægt væri að gera til að ná ástættanlegri niðurstöðu fyrir alla aðila. t.d.

  • Veruleg hækkun skattleysismarka. Gæti þá slegið aðeins á hækkunarþörfina
  • Hækkun húsnæðisbóta og þau lög tryggð. Mundi hjálpa til fyrir þá sem lakast standa að hafa þak yfir höfuðið.
  • Efla leigumarkað með því að leiga á einni íbúð væri undanþegin fjármagnstekjuskatti
  • Lækkun tryggingargjalda á fyrirtæki

Síðan væri hægt að skoða með háskólamenntaða ríkisstarfsmenn að samræma kjör þeirra við almennamarknaðinn.

En aðallega þá væru stjórnvöld að leyta að sáttum. Og væru ekki út á hliðarlínu að röfla um hvað allt hér sé í góðu standi og eðlegt að fólk skynji að það sé mikið til skiptana en vilja svo ekki skipta því með neinum nema þeim ríkustu!


mbl.is Ólíkir hópar með ólíkar kröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara störukeppni

það er löngu búið að ákveða niðurstöðuna

ASÍ og fl. kom með "varnarsigur" sem felst í einhverju fáranlegu

styttingu vinnuviku án möguleika á yfirvinnu eða byggingu leiguhúsnæðis

innganga í ESB og ASÍ væri tilbúnin að lækka launin hjá almúganum

Eitthvað raunverulegt einsog strika út lægstu línurnar í launatöflunum kemur bara ekki til greina

Grímur (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband