Sunnudagur, 8. apríl 2007
Hvað er í gangi?
Spurning á hverju menn byggja þessa andstöðu sína við Ingibjörgu Sólrúnu. Er fólk virkilega búið að láta þessa labbakúta í Sjálfstæðisflokknum mata sig á sífeldum rangfærslum og útúrsnúningum um konunna. Muna menn ekki eftir því að Ingibjörg stjórnaði Reykjavík í 10 ár og gerði það með sóma. Þar fór hún í fylkingarbrjósti þeirra sem náðu að halda saman 3 ólíkum flokkum og stjórna með myndarskap. Er fólk að dæma hana fyrir það að aðrir flokkar gátu ekki sætt sig við að hún kaus að ganga í Samfylkinguna og vildi hafa áhrif á landsmálin með því að bjóða sig fram til þings. Og framsókn gat ekki sætt sig við það og hótaði að slíta samstarfi Reykavíkurlistans ef hún yrði í framboði fyrir Samfylkinguna. Síðan hafa Sjálfstæðismenn stöðugt verið að höggva í hana og fólk snúið útúr öllu sem hún segir.
Davíð gerði þetta líka að hætta sem borgarstjóri til að fara í landsmálinn. Það var ekki látið svona við hann.
Egill Helgason er líka að velta þessu fyrir sér í dag:
Makalaust er að sjá í könnun Gallups hversu konur eru neikvæðar í garð Ingibjargar Sólrúnar. Er þetta þó sú kona sem lengst hefur náð í pólitík á Íslandi, borgarstjóri í Reykjavík í næstum áratug, formaður næst stærsta stjórnmálaflokksins - eða það er hann að minnsta kosti á Alþingi. Fyrsta konan sem hefur raunverulega möguleika á að verða forsætisráðherra á Íslandi.
Hvað á maður að halda um þetta? Getur maður notað frasann konur eru konum verstar? Eða skiptir kyn kannski engu máli?
Ég kýs Ingibjörgu Sólrúnu og er þess fullviss að þjóðinni yrði vel borgið með hana sem forsetisráðherra. A.m.k frekar en Jón Sigurðsson, Steingrím J, Guðjón Arnar, Ómar Ragnarsson/Margréti Sverris, og betri kost en Geir Haarde.
Frétt af mbl.is
Geir nýtur mestra vinsælda
Innlent | Morgunblaðið | 7.4.2007 | 18:20
Rúmlega 55% landsmanna hafa jákvætt viðhorf til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, en tæplega 19% eru neikvæð gagnvart honum. Þetta kemur m.a. fram í símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 28. mars til 2. apríl um viðhorf til formanna stjórnmálaflokkanna.
Geir nýtur mestra vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Kannski eru konur konum verstar. Einusinni afskrifaði ég þennan frasa, sagði að þetta myndi móta þær, en kannski er þetta bara svona hjá konum.
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 00:41
Það má heldur ekki gleyma því að það er nákvæmlega sami hópurinn sem svarar jákvæðni og neikvæðni gagnvart hverjum þessara formanna.
Þannig að þau 55% sem eru jákvæðir gagnvart Geir Haarde eru líklegast nokkurn veginn þau sömu 51% og eru neikvæðir gagnvart Ingibjörgu Sólrúnu.
Áhyggjuefnið er því ekki hversu margir eru neikvæðir gagnvart henni heldur frekar hversu fáir eru jákvæðir.
En það er náttúrulega í tísku að vera á móti Ingibjörgu Sólrúnu. það er enginn maður með mönnum (eða kona með konum) nema hann sýni að hann sé með á vagninum. Og samfylkingarfólk var allt of seint upp á afturfæturna til þess að verjast þessum áróðri.
Elfur Logadóttir, 8.4.2007 kl. 12:50
Elfur þetta er hárrétt hjá þér. Fannst t.d. að þingflokkurinn og í raun fleiri hefðu átt að bregðast mun fyrr við. Og eins þegar að dylgjur voru um missætti milli Össurar og Ingibjargar þá hefði Össur mátt ganga mun fyrr fram fyrir skjöldu og eyða þessu kjaftæði. Ég er viss um að þetta hefði breytt miklu strax. En nú er um að gera fyrir Samfylkingarfólk að spýta í lófanna og vinna að krafti næstu vikur og þá lagast staðna.
Þega fólk er að lofa Geir Haarde og dæma aðra ætti það kannski að muna eftir þessum ummælum hans sem forsætisráðherra:
Fyrst um áhugavert viðhorf hans til kvenna:
Það er ekki alltaf hægt að fara heim með sætustu stelpunni á ballinu, en önnur gerir kannski sama gagn.
Þá um kuldalegar kveðjur hans til fórnarlamba kynferðisofbeldis í Byrginu:
Auðvitað er erfitt að fullyrða að stúlkurnar hefðu ekki orðið barnshafandi hvort eð var...
Og að síðustu afstaða hans til erindis Árna Johnsen aftur á þing:
Árni [Johnsen] nýtur fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins
Svo mælir Forsætisráðherrann.
(tekið af http://hrannarb.blog.is )
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.4.2007 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.