Leita í fréttum mbl.is

Nú verður þetta framtíðin. Maður kemur sér í herinn fær þar sögu sem maður selur fjölmiðlum

Eitthvað er þetta nú dulafullt. Breskir sjóliðar teknir hönum fyrir meint landhelgisbrot. Breska stjórnin í deilum við viðkomandi land. Og nú gefur herinn fólkinu heimild til að selja sögu sína um meint harðræði. Manni sýndist nú að þetta fólk væri ekki með bundið fyrir augu á þeim myndum sem maður sá. Konan var minnstakosti ekki svipt sígarettum því hún var reykjandi á þeim flestum. Allar handtökur sem maður hefur séð frá Írak í sjálfri innrásinni á vegum Bandaríkjana og Breta hafa sýnt fanga með poka yfir höfðinu. Þannig að þetta er eitthvað sem bretar þekkaja og hermenn eru þjálfaðir í nú til dags. Og miðað við fangelsi og annað sem þeir notuðu þykir þetta nú bara eins og hótelvist sem þau bjuggu við.

Og því verður þetta leyfi til þeirra að selja sögu sýna að skoðast sem áróðursbragð þar til annað sannast.

Frétt af mbl.is

  Leyfi bresku sjóliðanna til að þiggja greiðslu fyrir frásagnir gagnrýnt
Erlent | mbl.is | 8.4.2007 | 16:19
Hér sjást þrír af bresku sjóliðunum í haldi Írana. Breska varnarmálaráðuneytið hefur sætt gagnrýni í dag fyrir að hafa heimilað fimmtán breskum sjóliðum, sem voru í haldi Írana í 13 daga, að þiggja greiðslur frá fjölmiðlum fyrir frásagnir af varðhaldinu. William Hague, talsmaður Íhaldsflokksins í utanríkismálum, sagði að ef hermönnum yrði framvegi heimilt að gera þetta myndi herinn setja ofan.


mbl.is Leyfi bresku sjóliðanna til að þiggja greiðslu fyrir frásagnir gagnrýnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Já Magnús minn. Ef Ísland gerist aðili að ESB  yrði ekket mál hjá þér
að ganga í ESB-herinn. Eflaust LÖGSKYLDA!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2007 kl. 00:20

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það er nú ekki en kominn ESB her. En við og flest ríkin í Evrópu erum jú í Nató . Og hef nú orðið vitni að því að Framsókn og Sjálfstæðismenn vilja að við séum þátttakendur í hernaðaraðgerðum . Minni á Írak.

Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2007 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband