Leita í fréttum mbl.is

Kvótakerfið og líkindi þess við olíufurstana í Rússlandi.

Heyrði í dag sennilega í endurflutningi á þætti Sigurðar G Tómassonar og Guðmundar Ólafssonar, áhugaverða samlíkingu. En þar voru þeir að tala um Rússland. Þegar að Jeltsin var við völd voru ákveðnum mönnum færð ríkisfyrirtæki og aðgangur að auðlyndum fyrir lítið sem ekkert ef að þeir studdu við stjórn hans og framboð.

Þeir voru fljótir að nýta sér þær opnanir sem þarna buðust og högnuðustu ógurlega. Þetta með aðgang að auðlyndum taldi Guðmundur að mætti líkja við þegar við afhentum aðgang að fiski auðlindinni  á sínum tíma og þar hafi nokkrir aðilar náð að verða alveg ógurlega ríkir á því . Eins náttúrulega þegar maður horfir til bankanna. Þar voru eignir ríkisins afhentar sér útvöldum vinum Ríkisstjórnarinnar. Þetta verður þá náttúrulega að skoða með þeim gleraugum að þessir vinir ríkisstjórnarinar hafa náttúrulega staðið vörð um að þessir flokkar haldi völdum með því að kosta kosningabaráttu þeirra í gegnum árin.

Guðmundur sagði þó að á þessu væri nokkur munur og meðal annars í þvi að Rússar væru þó að reyna að gera eitthvað í þessu!

Þetta má svo tengja við þessa frétt því að nú þarf að kaupa hvert kíló dýrum dómum  sem þú villt veiða. Og greiðir kvótafurstum fyrir

 


mbl.is Bátur staðinn að meintum ólöglegum veiðum í Faxaflóa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband