Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Nú byrjar að rigna loforðum yfir okkur.
Framsókn kynnti í dag loforðalista sinn. Þar var voru fullt af loforðum um afnám tekjutenging á bótum og svo framvegis. En síðan var því bætt við neðanmáls að þetta yrði gert í þrepum. Þetta á víst að kosta einhverja tugi milljarða. En í gær var ekkert aflögu til að hækka skattleysismörk þegar Jón ræddi um þessi mál í Kastljósi.
En þegar kemur að því að kaupa atkvæði þá fer framsókn fremst i flokki
Nú er hægt að lofa ókeypis tannvernd til 18 ára aldurs en Framsókn hefur farið með þetta ráðuneyti síðustu 12 ár og ekki einu sinni getað samið við tannlækna um endurgreiðslur
Eins þá geta þeir lofað:
- Skattleysismörk verði 100 þúsund krónur og stimpilgjöld verði afnumin.
- Eingöngu verði einstaklingsrými á dvalar- og hjúkrunarheimilum.
- Frítekjumark á atvinnutekjur lífeyrisþega verði hækkað og frítekjumark verði sett á greiðslur úr lífeyrissjóðum.
- Víðtæk sátt verði um þjóðareign á auðlindum og stofnaður auðlindasjóður þjóðarinnar og það á skv. Jóni að byrja 2010 þegar búið verður að gefa leyfi fyrir helstu virkjunum
- Námslán mæti raunverulegri framfærsluþörf.
- 12 mánaða fæðingarorlof og gjaldfrjáls leikskóli í samvinnu við sveitarfélög. Bíddu hvernig á að veita gjaldfrjálsan leikskóla. Það eru sveitarfélög sem reka þá. Ætlar ríkið að greiða meira til leikskóla eða til foreldra. Þetta er kjaftæði.
- Síðan er talað um uppbyggingu atvinnulífsins eins og það sé hér allt á kaldakolum. Ekki að hér séu um 20 þúsund erlendir ríkisborgarar vegna þess að við önnum ekki öllum þeim störfum sem eru í gangi.
Þeir hafa haft 12 ár nú með flest þessi mál eins og atvinnumál þar sem þeir sjá bara stóriðju á löngum köflum.
Framsóknarmenn boða áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er munur á því að ætla að leggja 10 milljarða í hækkun á skattleysismörkum eða 100 milljarða. Er það ekki annars?
Ef framsóknar fær ekki notið áfram verður þess ekki langt að bíða að atvinnuleysi verði aftur notað sem hagstjórnartæki, eins og DO hefur boðað og VG boðar með stopp stopp stefnu sinni. Það er líklegast það sem þú vilt með því að gagnrýna áframhaldandi uppbyggingu efnahagslífsins. Stöðnun er afturför.
Gestur Guðjónsson, 10.4.2007 kl. 13:45
Sæll Magnús. Það er eins með okkur Framsóknarfólkið eins og Samfylkingarfólk að við setjum fram okkar stefnuskrá fyrir kosningar. Það sem við höfum hins vegar fram yfir ykkur er að við vitum hvernig við ætlum að borga fyrir þau mál sem við viljum standa að ólíkt þínum flokki sem býður þjóðinni að bíða með sér. Það veit bara enginn eftir hverju, eins og kom fram í máli foringja þíns í leiðtogaumræðum RÚV í gær. Bestu kveðjur af miðjunni. /hs
Helga Sigrún Harðardóttir, 10.4.2007 kl. 13:46
Ef það kostar 50 til 60 milljarða að hækka skattleysismörk í 150 þúsundkrónur þá hlýtur bara það að hækka skattleysismörk og lækka tekjuskatt, sem og tekjutengingar að kosta meira en 10 milljarða. Þannig að ég set spurningamerki við þessa útreikninga. Ég get ekki skilið að flokkur sem er að skila af sér efnahagsbúskap með um 6% verðbólgu bendi ekki á neinar lausnir nema að viðhalda þennslu í þjóðfélaginu. Stöðu þar sem að íbúðaverð hefur hækkað um meir en helming síðustu ár. Flokkur sem hefur staðið í stöðugri baráttur við þá sem minna mega sín og miðað allar skattalækkanir við þá sem betur mega sín.
Það er engin að tala um stöðnun. Það er verið að tala um að þessar risaframkvæmdir í Stórvirkjunum og stóriðjum þær soga til sín fjármagn og mannafla sem þýðir að annar atvinnuvegur á undir högg að sækja. Þessi þennsla er að hrekja aðra starfsemi úr landi. Því þetta þýðir óhagstætt gengi fyrir aðrar útflutningsgreinar. Svo eftir allt þá eru innan við 2500 sem koma til með að vinna í þessum stóriðjum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.4.2007 kl. 14:20
Athyglisverð og málefnalegt innlegg um stopp-stefnuna hér.
Bjarni M. (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.