Leita í fréttum mbl.is

Jónas Kristjánsson bendir á að framkoma ríkisins gagnvart hælisleitendum jaðri við rasisma

Þegar maður hugasar það þá er alveg óskaplega lítið um að við íslendingar tökum á móti flóttamönnum eða hælisleptendum. Þetta var aðeins í tíð Páls Péturssonar en lítið sem ekkert síðan. Og nær allir sem hingað koma að eiginvegum er vísað til baka. Gætu verið eðlilegar skýringar á þessu en þessi umræða er viðkvæm í dag.

En svona hljómaði þetta hjá Jónasi Kristjánssyni á ágætri síðu hans www.jonas.is

12.04.2007
Rasisminn fundinn
Við leitum með logandi ljósi að rasismanum í heilsíðu auglýsingu Frjálslynda flokksins. Þar er hvatt til varúðar í innflutningi fólks og hvatt til, að fólki sé kennd íslenzka. Við förum langt yfir skammt til að leita að óbeit á útlendingum. Hana finnum við auðveldar hjá ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem hafa nánast skrúfað fyrir innflutning flóttafólks. Nánast öllum, ef ekki öllum, sem leita hælis, er vísað frá. Þetta er ákvörðun utanríkisráðherra Framsóknar. Sá flokkur hefur þó mest allra gagnrýnt Frjálslynda fyrir rasisma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband