Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Hvernig ætlar Geir að tryggja öllum þennan lífeyri?
Ætlar Geir að tryggja öllum lífeyrissjóðum ávöxtun þannig að þeir geti mætt því. Hann gleymir að lífeyrissjóðirnir eru ekki undir stjórn stjórnvalda nema þá lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins en um hann gilda aðrar reglur.
Einnig er það nú merkilegt að koma með svona yfirlýsingu akkúrat nú þegar flestir lífeyrissjóðir þegar farnir að greiða lífeyrir upp á 25 þúsund.
Og ef hann er að tala um að draga úr skerðingum á greiðslum Tryggingarstofnunar vegna lífeyrisgreiðslna þá er það nú léttvægt. Sting frekar upp á að hann boði sambærileg kjör fyrir ellilífeyrisþega og alþingismenn fá við starfslok. Því var ekki búið að lofa að breyta eftirlaunafrumvarpi Alþingismanna og ráðherra?
Og svo er fleira skrítið
Velferðarkerfið var Geir H. Haarde, formanni flokksins, hugleikið í setningarræðunni og hann boðaði breytingar á högum aldraðra í samræmi við breytingar á högum öryrkja með því að viðhalda hvatningu til atvinnuþátttöku. Hann vill taka upp einstaklingsmiðaða öldrunarþjónustu, þjóðin þarfnist reynslu og þekkingar hinna eldri. (www.ruv.is )
Hvað hafa þessir menn verið að gera í 12 ár. Þeir hafa viðhaldið tekjutengingu eins og þeir mögulega geta þannig að hver króna sem öryrkjar hafa fengið hefur horfið með því að bætur hafa lækkað strax á móti.
Lagðar eru til enn meiri lækkanir skatta á einstaklinga, að fella niður stimpilgjöld. Þá er lagt til að landsfundur leggist alfarið gegn framkomnum hugmyndum um að hækka fjármagnstekjuskatt því slíkt væri tilræði við sparnað í landinu sem myndi leiða til flótta fjármagns úr landi (www.ruv.is )
Fjármagnið úr landi. Hvert er það að fara núna? Er það ekki að fara í fjárfestingar erlendis. Mér finnst þetta kjaftæði. Fjármagnsskattur er í dag 10% sem þýðir að fólk er að borga 10% af vöxtum sem það hefur fengið. Hjá flestum er þetta kannski nokkur þúsund sem það er að borga ef það er að borga nokkurn. Þannig að 14% eru kannski nokkrir hundraðkallar í viðbót. t.d. ef maður hefur fengið 100.000 í vexti er hann að borga 10.000 í vextir en það verður 14.000 ef að fjármagnsskattur hækkaði í 14% til að fá 100.000 í vexti þarf maður að eiga minnst rúmlega milljón og ég held að fyrir 4000 krónur fari menn ekki að stofna reikninga erlendis.
Nei Geir er að verja einkavini Sjálfstæðismanna sem hafa allar sínar tekjur sem fjármagnstekjur og borga bara 10% skatt og ekkert til sveitarfélagsins af þessum tekjum en njóta sömu þjónustu og þeir sem borga tekjuskatta. Sé ekki að hann ætli að gera þeim að reikna á sig eðlilegar tekjur.
Geir: Eðlilegt að ríkið tryggi öllum lágmarkslífeyri úr lífeyrissjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ef þetta er svona EÐLILEGT hvers vegna í ósköpunum erum við þá með svona kerfi??????
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.4.2007 kl. 20:49
Segi það með þér!
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.4.2007 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.