Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Hér getið þið séð hvað verða áhersluatrið Sjálfstæðisflokks ef hann heldur völdum
Hér sjáið þið áherslu Sjálfstæðismann fyrir næsta kjörtímabil ef þeir halda völdum:
Á næstu misserum mun Sjálfstæðisflokkurinn leggja megináherslu á eftirfarandi:
Að lækka skatta einstaklinga enn frekar. Skattalegir hvatar ættu að hvetja einstaklinga og fjölskyldur til sparnaðar en ekki skuldsetningar.
Að fella niður alla tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutning.
Stefnt skal að niðurfellingu stimpilgjalda.
Að endurskoða álögur á bifreiðaeigendur.
Að afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga enda ætti sveitarfélögum að vera í sjálfsvald sett að lækka útsvar eftir því sem aðstæður gefa tilefni til hverju sinni.
Að lækka skatta fyrirtækja og aðlaga skattkerfið þannig að það verði jafngott eða betra en það sem gerist hjá samkeppnisþjóðum okkar.
Að halda áfram að einfalda skattkerfið og leggja af skatta og gjöld sem skekkja samkeppnisstöðu fyrirtækja. Nauðsynlegt er að endurskoða lög um ýmsa smáskatta og gjöld sem hugsanlega áttu rétt á sér áður en eru nú tímaskekkja.
Að tryggja góð rekstrarskilyrði atvinnufyrirtækja með því byggja enn frekar upp umgjörð atvinnulífsins með skilvirkum og almennum reglum, og lágmarka þannig óþörf opinber afskipti af atvinnulífinu.
Að styrkja samkeppnisstöðu landsins um fjárfestingar til uppbyggingar í atvinnulífinu. Þannig má stuðla að auknum áhuga innlendra og erlendra aðila á því að fjárfesta hér á landi.
Að auka valfrelsi einstaklinga um vörsluaðila lögbundins lífeyrissparnaðar.
Að leggja áfram áherslu á að flytja verkefni úr höndum ríkis og sveitarfélaga til einkaaðila til að draga úr umsvifum hins opinbera og auka þar með samkeppni á markaðnum.
Að starfs- og lagaumhverfi stofnana og fyrirtækja, einkum uppgjörsaðferðum þeirra, sem enn eru í opinberum rekstri verði breytt til samræmis við umhverfi einkageirans og þannig stuðlað að aukinni hagkvæmni í rekstri þeirra. Þá verði reglum um virðisaukaskatt breytt þannig að opinberir aðilar fái hann endurgreiddan af allri aðkeyptri þjónustu og eigi þar með auðveldara með að úthýsa verkefnum.
Að skapa skilyrði til varanlegs hagvaxtar, draga úr ríkisútgjöldum og styrkja stöðu ríkissjóðs.
Að tryggja skynsamlega og hagkvæma nýtingu á náttúruauðlindum landsins.
(úr drögum að ályktunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins)
Þannig að ef þið hélduð að fólkið í landinu kæmist í efsta sæti hjá þeim þá voru þið á ekki að greina málin rétt. Það eru fyrirtækin fyrst. Síðan fjármagseigendurnir og síðan almenningur í landinu.
Og ef við víkjum að umhverfismálum þá sagði Geir eftirfarandi í setningarræðu sinni sem mér finnst nú fyndið
Þá fjallaði Geir einnig um umhverfismál og sagði sjálfstæðismenn hafa þá trú að best færi á því að einstaklingurinn stjórnaði sér sem mest sjálfur. Því ætti að hvetja fólk til að velja umhverfisvæna kosti í lífi sínu frekar en að beita aðferðum vinstri manna og setja boð og bönn á þær lífsvenjur sem fólk hefur valið sér. Það væri meðal annar inntakið í hinum grænu skrefum í Reykjavík sem kynnt hafi verið í gær.
(www.visir.is )
Nú hvað hafa einstaklingar verið að gera hingað til og lítið sem ekkiert virkað. Þetta lýsir svo miklu kæruleysi að manni verður bumbult. Að þar tali forsætisráðherra Íslands er umhugsunarefni. Maðurinn hlýtur að vera illa upplýstur um stöðu mála í umhverfismálum. Bæði hér á landi og í heiminum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.4.2007 kl. 00:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
ekki gleyma bláu tunnunum, hehe
Kolbrún Jónsdóttir, 12.4.2007 kl. 22:16
Kolla svona miðað við að Sjálfstæðimenn vilja virkja einkaframtakið þá fylgjast þeir illa með. Mamma býr hér reyndar í Kópavogi hún er með endurvinnslutunnu sem Gámaþjonustan býður og hefur gert í 1 ár. Þar er allt sem hægt er að enduvinna sett í og þeir sækja 1 sinni í mánuði. Þetta kostar 1000 kr. á mánuði. Þannig að stundum þurfa menn að líta aðeins út fyrir ráðhúsið og skoða hvað er að gerast.
Keli þú hræddi mig og ég hélt að ég hefði náð í vitlaust skjal en skoðai það aftur og þetta er 2007 en svona til að sýna ykkur illa unnið skjal sem sett er á netið þá getið kíkt á það hér. Mér sýnist að þetta sé vinnu eintak eða prófarkalestrar útgáfa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.4.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.