Föstudagur, 13. apríl 2007
Er ekki í lagi með fjömiðla í dag?
Sjálfstæðisflokkurinn lækkar um 3,7% en aðalfyrirsögn er að Samfylkingin lækkar enn. Og það um heil 1,6% sem er vel innan skekkjumarka þar sem að það voru aðeins um 500 sem svöruðu þessari könnun. Fer nú að verða þreytandi. Finnst að það séu nú fréttir dagsins að skv. þessari könnun eru Vg með um 24,9% fylgi og hækka frá síðustu könnun en hjá Blaðinu hröpuðu þau niður í 15%. Eins að Sjálfstæðismenn mælast í þessari könnun með 37,1% en voru með um 45% í könnuninni hjá Blaðinu. Þetta eiga að vera kannanir að mæla fylgið á sama tíma en það er eitthvað alvarlegt að hjá einhverjum af þeim. Eins þá er alveg ótrúlega fáir sem svara þannig að vikmörk eru væntanlega +/- 3 eða 4%.
Frétt af mbl.is
Fylgi Samfylkingar minnkar enn
Innlent | mbl.is | 13.4.2007 | 18:05
Sjálfstæðisflokkurinn fær 37,1% atkvæða samkvæmt símakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið dagana 3. til 9. apríl. Vinstrihreyfingin grænt framboð fær 24,9% atkvæða, Samfylkingin 18,1% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 9,9% atkvæða. Frjálslyndi flokkurinn fær 6,1% atkvæða, Íslandshreyfingin - lifandi land fær 2,9% atkvæða og Baráttusamtökin fá 0,9% atkvæða.
Fylgi Samfylkingar minnkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En það hljómaði dásamlega, enda umræðu í útvarpinu um landsfund Samfó og ræðu IGS, en næsta frétt, nánast í óslitnu framhaldi var "Fylgi samfylkingarinnar dalar enn".... frekar meinlegt framhald
Júlíus Sigurþórsson, 13.4.2007 kl. 22:37
Með "dásamlega" á ég við spaugilega
Allir verða að geta brosað að kvöldi dags í pólitík.
Júlíus Sigurþórsson, 13.4.2007 kl. 22:38
Hvort er meiri frétt að Samfylkingin sé komin niður í 18% eða að Sjálfstæðisflokkurinn er með 37%. Þegar Ingibjörg Sólrún tók við formennsku lofaði hún að gera Samfylkinguna jafn stóra og Sjálfstæðisflokkinn!
Fyrst hún getur ekki staðið við loforð sín gagnvart flokksfélögum sínum, hvernig á hún með nokkru móti að geta staðið við loforð sín gagnvart kjósendum?
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 22:43
Samfylkingin er en á sama stað 19 +/- 2 eða 3%. Þetta er náttúrulega afleytt. En Ingibjörg gerir ekkert ein. Hún tók ekki við flokknum. Hún var kosin af meirihluta fulltrúa flokksins til að leiða starf hans. Þannig að það er flokkurinn ekki hún sem þarf að axla þessa stöðu. Það er ekki formaður sem leggur línurnar í lýðræðislegum flokki heldur er það félögin og félagar sem vinna þetta í nefndum og ráðum flokksins. Hún hefur nú ekki verið formaður nema í skamman tíma. Það tók sinn tíma fyrir flokkinn að ná sér eftir mikil kosninga átök og nú liggur á að flokksmenn þjappi sér saman. Mér líkar illa við þá hugmynd sem margir virðiast hafa að formaður flokks sé einráður. Þannig flokk mun ég ekki styðja. Ingibjörg hefur sýnt sig að geta stýrt stórum og ólíkum hóp og sigraði Sjálfstæðisflokkinn 3X í Reykjavík. Hún á erindi í ríkisstjórn og þangað hef ég trú á að Samfylkingin komist.
Aðeins aftur að formanni flokks. Þegar að einhverju lið gengur illa í fótbolta er nú ekki byrjað að skipta á formanni. Það er fyrst hugað að leikmönnum og þjálfurum og leikaðferðum. Það held ég einmitt sé það sem helst hefur skort á. Sem sagt hvernig fólk hefur komið fram stundum út á við meira sem einstaklingar en hluti af liði.
Eins hefur Ingibjörg mátt verða við stöðugum árásum frá sérstaklega Sjálfstæðismönnum sem hafa gert í þvi að ala á illvilja gagnvar henni. t.d. að hún hafi svikið Reykvíkinga þegar hún gekk í Samfylkingunna og tók sæti á lista. Fólk búið að gleyma að það voru framsóknarmenn sem gerðu þá kröfu að hún viki þá sem borgarstjóri.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2007 kl. 23:00
Ok þjálfara þá. Þegar hann tekur við nýju liði þá fær hann tíma til að móta liðið. Með Össur þá er hann fínn og ég hef ekkert út á hann að setja. En það voru sterkar umræður um að aðrir flokkar mundu ekki starfa með Sf eg hann væri forsætisráðherraefni þeirrar stjórnar. Það var m.a. þessvegna sem Össur kallaði á Ingibjörgu og hún var kynnt sem forsætisráðherraefni Sf fyrir síðustu kosningar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2007 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.