Laugardagur, 14. apríl 2007
Djöfull getur fólk verið ógeðslegt og kjaftasögur rætnar.
Var að lesa bloggið hennar Ástur Lovísu Vilhjálmsdóttur www.123.is/crazyfroggysem hefur nú um skeið barist við illvígt krabbamein í lifur. Nú virðist vera hennar eina von að komast út til NY til lækna sem hafa fundið aðferð til að koma krabbameinslyfi beint í lifrina þannig að hægt er að nota sterkari lyf í stærri skömmtum. Hún hefur bloggað um veikindir og komið fram í fjölmiðlum. Fólk hefur dáðst að því hve hún berst af miklum móð fyrir lífi sínu og geta þar með fylgst með börnum sínum vaxa upp.
EN viti menn kjaftasögurnar láta ekki að sér hæða. Ég ætla að leyfa mér að birta eftirfarandi færslu frá henni í heild.
Kjaftasögur ... Því miður :(
Því miður eru komnar í gang virkilega ljótar kjaftasögur um mig og vini mína... Ég er hreint út sagt orðlaus og ég er virkilega sár og reið því þetta er virkilega gripið úr lausu lofti !!!!! Sögurnar eru þær að ég sé að misnota góðvild þjóðarinnar og að ég sé óheiðarleg. Það ganga þær sögur um mig að ég sé með fólk á bakvið mig sem að borgi allt sem við kemur NY fyrir mig og ég sé með því að misnota góðvild ykkar. Þetta er ekki rétt ... Því þeir peningar sem hafa safnast á styrktarreikninginn fara í veikindin mín en ekki peningar vina minna.Það er greinilegt að hér á Íslandi megi maður ekki eiga vini sem eru þekkt andlit án þess að kjaftasögurnar fari á kreik. Ég vil fá að þakka ykkur öllum sem hafa sýnt mér stuðning á hvaða háttinn sem er.
Þið sem að efist um mig og talið um mig á ljótan hátt ... Verið ekki að styðja mig og hættið að dæma fólk sem þið þekkið ekki.
Ég er virkilega sár og reið núna. Þetta hefur haft það mikil áhrif á mig andlega að ég þarf að íhuga hvort að ég treysti mér að halda þessu bloggi áfram.Ein af athugasemdunum sem ég hef fengið ... Komið frá sama aðilanum sem að vinnur á þekktum vinnustað í tölvugeiranum:
Sæl Ásta, þú þekkir mig ekki og mér finnst ekki skipta máli hver ég er... Ég vinn á mjög stórum vinnustað og það hefur mikið verið rætt um þig og þín veikindi, en núna er kominn annar tónn í umræðuna. Eins og þú veist er Ísland ekki stórt land svo margir þekkja marga, og núna er heistasta umræðan þessa dagana að þú sért að notfæra þér afstöðu þína og þessa söfnun, þar sem heyrst hefur að þegar séu komnir fram aðilar sem ætla að borga flug og allan kostnað sem til fellur í NY og fólki finnst réttlátt að þú látir vita af þessu, Mér finnst rétt að láta þig vita af þessu, þannig að þú sjálf getir komið með þetta fram og sért heyðarleg,.. það er nóg fyrir þig að eiga í þessum veikindum þó ekki komi líka til leiðindar umtal um þig sem hægt er að stoppa strax áður en þetta verður verra.
Kveðja, með ósk um góðan bata
Frá:Ókunnug, , ´
Ég á ekki orð. Hvurn djöful kemur fólki við hvaða styrki hún hugsanlega hefur fengiö. Ásta hefur verið heiðarleg í öllum sínum færslum og hún reglulega tekið út þennan söfunarreikning þegar hún hefur ekki þörf á. Ég þekki hana ekki neitt en eftir svona skrif þá þekkir maður þessa rætnu manneskju sem skrifar henni betur . Svona manneskjur eru kallaðar "Nöðrur" og finna sér allt til þess að hatast við aðrar manneskjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.