Leita í fréttum mbl.is

Ágæta Samfylkingarfólk þarna úti

Svna í tilefni þess að landsfundur Samfylkingarina stendur yfir þá ætla ég að setja hér inn færslu sem ég hef birt áður og kannski að ég geri það reglulega fram að kosningum.

Ágæta Samfylkingarfólk þarna úti.

Nú er stundin komin! Að okkar flokki er sótt og staða hans óviðunandi. Tími baráttunnar er runninn upp.

Nú er kominn tími til að við grípum til okkar ráða. Við höfum nú nokkrar vikur til að koma okkar málstað á framfæri. Nú er komið að því að við sýnum andstæðingum okkar hvað í okkur býr. Hver og einn að nota þær baráttuaðferðir sem honum hentar best.

Við skulum berjast á blogginu,  við skulum berjast í blöðunum, við skulum berjast á fundum, við skulum berjast á kaffistofum, við skulum berjast allstaðar þar sem við getum hugsanlega sannfært fólk um að til að skapa hér manneskjulegt, réttlátt samfélag er nauðsynlegt að Samfylkingin og jafnaðarhugsjónin verði leiðandi afl í stjórn landsins.

Og við gefumst aldrei upp!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Benedikt Guðnason

 

Björn Benedikt Guðnason, 15.4.2007 kl. 04:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband