Leita í fréttum mbl.is

Fólk gleymir því oft að Samfylkingin er ekki nema 8 ára flokkur

Fólk er fjótt að gleyma hér á landi. Það er búið að gleyma því að síðustu kosningar voru númer 2 sem Samfylkingin tók þátt í sem flokkur. Það hefur eðlilega orðið gerjun í flokknum og á síðasta landsfundi var skipt um formann. Þá hefur þurft að berja saman hóp sem upprunalega kom úr 4 flokkum. Síðan lætur fólk eins og fylgið sem hefur vissulega lækkað síðan í síðustu kosningum sé eitthvað sem flokkurinn hafi haft um áratugaskeið. En það gleymir því að þegar Samfylkingin var stofnuð þá var ákveðið brot úr sömu röðum sem ákvað að stofna flokk vinstramegin við Samfylkingu sem auk vinstristefnu er með umhefismál sem aðalstefnu sína. Og hefur vissulega tekið fylgi frá Samfylkingu. Þá er hópur fyrrum Samfylkingarfélag komin með framboð sem nefnist Íslandshreyfingin.

Og við þetta bætist að Ingibjörg hefur setið undir látlausum árásum frá Sjálfstæðismönnum og að því var látið allt of lengi ósvarað. EN ég held nú þegar að fólk fer að skoða stefnuskrá flokkanna þá fari fólk nú að átta sig að stefnuskrá Samfylkingar er sú eina sem virkilega tekur á þeim málum sem brenna á fólki.

Frétt af mbl.is

  Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna
Innlent | mbl.is | 14.4.2007 | 18:03
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði í lok landsfundar... Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í lokaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í dag að fundurinn hafa sýnt það hvað það sé mikill karakter og taktur í flokknum þrátt fyrir þann mótbyr sem hann hefði verið í á undanförnum vikum og mánuðum. Sagði hún það sýna mikinn styrk og vera til marks um það að hann sé nú orðinn fullmótaður flokkur jafnaðarmanna.


mbl.is Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband